Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 37
MORGUNN 135 Torskilið af því að það er óþekkt. Þessari hugmynd um „annars-heims efni“, sem alstað- ar er til staðar, en ekki sannanlegt fyrir skilningarvitum vorum nema við sjaldgæf skilyrði, er erfitt að gera sér grein fyrir, af því að þetta er óþekkt, en það er ekki næg ástæða til að hafna því. Að neita því að nokkuð geti verið til, sem er óþreifanlegt og ósýnilegt við venjuleg skilyrði, væri að hafna því, sem reynsla er fengin fyrir. Það var ókunnugt og öllum óvænt að rafmagnið væri til, nema fáeinum vísindamönnum, þangað til doktor Gilbert árið 1600 bii'ti ritgerð sína „de Magnete“ (um segulsteininn). Eldingin, sem var eina sönnunin fyrir því, að það væri til, var álitin eiga yfirnáttúrlegan upp- runa. Ef ekki væri stundum fyrir þrumuveður, mundum vér alla ævi ekki vita neitt um, að til væri rafmagn öðru- vísi en fyrir verkanir þess með tilbúnum tækjum. Þó vit- um vér, að það er alstaðar til staðar og að örveikir raf- magnsstraumar eiga sinn þátt í lífeðlisstöi-fum líkama vors. En um rnargar aldir vissi mannkynið ekkei't um að rafmagnið væri til. Geta þá ekki eðlisfi’æðingar og efna- fi’æðingar hugsað sér, að eitthvað fleira geti verið til, sem hefir farið fram hjá athugunum þeirra og rann- sóknum. Fyrst það er staðreynd, að rafmagnið vei'kar ekki á skynfæri vor nema það sé framleitt með tilbúnum tækj- um, er þá skynsamlegra að neita því, að neitt annað geti verið, sem við venjuleg skilyrði verkar ekki á skynfæri vor, heldur en að játa, að það geti eitthvað verið? Þessa sömu spurningu má heimfæra lítið breytta til ýmsra yfir- venjulegra líkíimlegra fyrii'brigða. Þegar t. d. dr. Osty gerði tilraunir með Rudi Schneider — væri þá skynsam- legt að gera ráð fyrir, að það sem byrgði innrauðu geisl- ana hafi verið ekkert? Eða í hinum mörgu vel vottfestu dæmum, er fleiri en einn maður hafa séð svipi, er það þá skynsamlegra að þykjast vera viss um, að mai'gir menn á sama tíma halda, að þeir sjái eitthvað, þar sem ekkert 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.