Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 81
MORGUNN 179 Barn talar tungumál, sem það hefir aldrei heyrt. (Tekið eftir Light, 28. des. 1940.) Mér var nýlega sagt frá atburði, sem ég vil ekki láta liggja í þagnargildi. Sá, sem sagan greinir frá, er nú ungur maður í Suður- Afríkuhernum. Faðir hans er Ástralíubúi af skozkum upp- runa, en móðir hans er frá Suður-Afríku og af hollenzk- um ættum. Þegar þessi ungi maður var barn að aldri, var hann álit- inn mjög seinn til að tala. Heima hjá honum var daglega töluð enska eða Afríkumállýzka, en drengurinn gerði eng- ar tilraunir til að tala þau mál, þótt hann hins vegar tal- aði mikið við sjálfan sig, sem enginn skyldi. Einn daginn tók faðir drengsins eftir því, að hann var að reyna að vekja athygli móður sinnar á einhverju, og rann þá orðastraumurinn upp úr honum viðstöðulaust að vanda. Föður hans virtist eitt orðið, sem hann notaði, minna mjög á keltneska orðið vatn, sem hann mundi og hafði lært heima í bernsku. Hann sagði móðurinni, að drengurinn væri að biðja um vatn, og þegar hún hafði gefið honum það, hljóp hann ánægður burt. Faðirinn var ekki ánægður með þetta, fór nú til kaup- manns þar á staðnum, sem kunni keltnesku, og bað hann að koma og hlusta á drenginn tala. Kaupmaðurinn gerði það, og undrun þeirra varð mikil, þegar það kom í ljós, að drengurinn talaði raunverulega keltnesku, hafði mikinn orðaforða og gat haldið uppi skynsamlegum samræðum á keltnesku. En það tungumál kunni hvorugt foreldra hans, þótt faðir hans hefði lært örlítið í því í bernsku af afa sínum og ömmu, sem bæði voru dáin áður en drengurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.