Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 42
140 MORGUNN fjarlægum sýnum eða viðburðum; þegar margir saman sjá svipi eða tvífara fyrirbrigði, þá hlýtur að vera eitt- hvað sýnilegt, því að aðra skýringu getur heilbrigð skyn- semi ekki sætt sig við. Með þessu er þá lokið þessari fyrstu grein dr. Gartons, þar sem hann gjörir grein fyrir þessari hugmynd sinni eða starfstilgátu til að fá skýringu á fyrirbrigðunum. Þetta er auðvitað ekki sannað og rannsóknum ekki komið svo langt, að hægt sé að gizka á hvort það sé sannanlegt. En óskynsamlegt virðist það ekki, enda hefir annar eins maður og Oliver Lodge sett fram líka tilgátu, en kallar „annars-heims efnið“ „eter“, og „efnisaukann" ,,líkama“ eða þá eterlíkama, og hugsar það vera sama eterinn, sem vísindamenn halda að sé til, þótt þeir viti það ekki, en hafa haft mikið gagn af tilgátunni, þótt sjálf sé hún ósönnuð, eins og gagn er að rafmagninu, þótt ekki sé vit- að, hvað það eiginlega er. 1 hinum greinunum er höf. að útlista þetta meira og heimfæra til ýmsra tegunda af fyrirbrigðum. Á næstu grein er fyrirsögnin: „Starf annars heims efnisaukans", á 3. greininni: „Vandamál svipsýnanna“ og hinni 4.: „Stuðningur tilgátunnar við sannanir framhaldslífsins“. Þó að ég geti nú ekki farið lengra út í þetta, þá munuð þér skilja hér um bil hugsun höfundar, að það sé þessi annars-heims efnisauki, sem veldur birtingu hinna dul- rænu fyrirbrigða, það er það, sem verður sýnilegt, þegar skyggn maður eða stjórnandi miðils í dái lýsa því, sem þeir sjá, eða annað sem birtist og sannar sambandið við látna vini, og þar með framhaldslífið. Þannig brjóta vísindamennirnir heilann, halda áfram að leita og reyna að skýra hið dulræna. Þetta er ágætt og sjálfsagt, þó að þeir séu þegar sannfærðir og því ekki að leita að því, sem fundið er, sjálfum sönnununum fyrir framhaldslífi. Verri eru hinir, sem fyrir fram telja allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.