Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 46
144 MORGUNN kol í eldinn og fór því fram í kolageymslu eftir þeim og hafði með sér kerti og eldspítur. Þegar hann hefir tekið kolin í fötuna opnar hann hurðina og ætlar út. Þá sér hann ömmu sína standa í dyrunum, alveg eins og hann var vanur að sjá hana. Hún réttir honum höndina, sem hann segir að hafi verið köld, og segir síðan við hann: ,,Nú fékk ég leyfi til að koma og kveðja þig, elsku dreng- urinn minn“. Síðan leið hún í burtu, en hann stóð eftir og var ekk- ert hrædddur. í þessu sambandi er eftirtektarverðast hve mjög hún þráði að fá að kveðja hann síðasta daginn, sem hún lifði á jörðunni. Friörikka SæmundscLóttir, Eskifirði. Framliðnir menn vita stundum meira um hið ókomna en vér vitum. Merkileg forspá hjá miðlum. í ágústmánuði, árið 1932, kom ég í fyrsta sinn á miðils- samkomu. Það var í aðalstöð Marylebone-sambandsins í London, þar sem frú Estelle Roberts var miðillinn. Ég hafði þá engin önnur kynni af spíritismanum en þau, að ég hafði lesið bókina „Á landamærum annars heims“ og um trúmálin var ég í fullkominni óvissu. Ég kom á þessa samkomu sem kaldur áhorfandi, hafði gert það fyrir mcður mína að fara með henni þangað, til þess að fylgja henni aftur heim til hennar. Þetta var í fyrsta sinn, sem móðir mín sótti spíritistasamkomu og jafnframt í hið síð- asta, því að hún varð svo hrædd, að hún hefir engin af- skipti haft af spíritismanum síðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.