Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 40
138 MORGUNN þá þróazt mörgum öldum áður en ljós var kveykt af mönnum. Vér vitum ekki til, að skordýr séu þúin neinum tækj- um til að koma skeytum milli sín. Ef þau hefðu einhverja frumdrætti að líffærum til að tala eða heyra, þá mund- um vér geta fundið það eins og fundizt hafa hjá þeim sjónartæki, þó að þau séu mjög ófullkomin í samanburði við vor eigin sjónfæri. Fjarskynjunarhæfileikinn mundi auðsjáanlega vera ómetanlegur fyrir þá tegund, sem hefði engin önnur skeytaflutningstæki, og þegar tegundin er fram líða stundir kæmist á hærra þroskastig, mundi hæfi- leikinn jafnframt hafa orðið fullkomnari og þess vegna koma nú fyrir fjarskynjunarskeyti, sem óskiljanleg væru hjá neinni tegund á lægra stigi en maðurinn (homo sapiens). Máls og heyrnarfæri munu líklega vera betri tæki til flestra skeytasendinga heldur en fjarskynjan, svo að þegar þau tæki að þróast, má búast við, að hnign- un verði aftur í fjarskynjunar hæfileikanum. Nú er fjarskynjunin venjulega og ef til vill ætíð í sam- bandi við miðilssvefn, léttan eða djúpan hjá viðtakand- anum, og þar sem ástæða er til að ætla, að í miðilssvefni opnist Ieið fyrir samband milli undirvitundarinnar og vitundarinnar, virðist sennilegt, að hnignun fjarskynj- unar hæfileikans stafi af vaxandi erfiðleikum á því, að þessi leið opnist. Sending og viðtaka. Pegar vér nú fyrst gerum ráð fyrir að „annars-heims efni“ sé til, sem skynsamleg ástæða er til að ætla, þá mundi það vera sem lífræn eða ólífræn samsetning við önnur efni samkvæmt þeirra reynslu, sem vér höfum á hinu skynjanlega efni, og líffæri samsett af „annars heims efni“ mundi þróast ásamt líffærum þeim, sem vér þekkj- um og mynda þar „annars heims efnisauka“. Ef „annars heims efnisaukinn" með líffærum, sem geta sent og tekið á móti f jarhrifaskeytum, skapaði greiðari leið fyrir skeyta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.