Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 88

Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 88
186 MORGUNN stund lánað sálunni efni til að byggja sér stundlegan bú- stað. því efni skili sálin jörðunni aftur, þegar hún þurfi þess ekki lengur við, en síðan lýkur Prédikarinn orðum sínum á þessa leið: „Og. andinn fer til Guðs, sem gaf hann“. Þetta er hið sígilda orð kristilegrar lífsskoðunar um dauðann, hið sígilda orð um hið eilífa markmið ódauð- legrar sálar. Þegar silfurþráðurinn er slitinn, á sálin að halda veg- ferð sinni áfram, hinni miklu pílagrímsför um heima og himna. Og þegar vér hugsum um allar þær milljónir marg- víslegra, ólíkra manna, sem af jörðunni hverfa, skilj- um vér að leiðirnar muni vera margar. En vér vitum, að þó er markmiðið eitt, og það er Guð. Frá honum er kom- in öll fjölbreytni sköpunarverksins, og í honum finnur sú endalausa fjölbreytni fullkomnun sína. Eins og leiðirnar eru margar, svo eru löndin mörg, eða sagði Kristur ekki, að í húsi föður síns væru mörg híbýli? Um þau fögru lönd liggur leiðin. I gegn um þróun og lær- dóma þeirra háu sviða á sálin margoft að skipta um gervi, fá nýjan og nýjan líkama, sem hæfir nýjum og nýjum iífssviðum, unz sorinn er að fullu leystur frá sálargulli og sálin er að fullu ummynduð til dýrðarmyndar sjálfs Drottins Krists. Hann er verndari vor, lausnari vor og leiðtogi á hinni miklu pílagrímsför um hinar ójarðnesku veraldir, eins og hann vill vera leiðtogi vor hér. Fyrir ekki löngu var ég að lesa mjög fagra bók, sern fullyrt er að sé innblásin af látna ágætisprestinum enska, Vale Owen, sem í jarðlífi sínu var einn áhrifamesti boð- beri sálarrannsóknanna. Hann segir þar m. a. frá einni sérkennilegri reynslu sinni eftir að hann kom yfir landa- mærin. Honum var sýnt allt liðið jarðlíf hans, og að því ioknu var honum sýnt, í iíkingarmynd, hið ókomna líf hans í andlega heiminum, og frá því segir hann á þessa leið: „Verndarengillinn minn sagði: Sjáðu aftur, sonur minn, og sjáðu markmið framtíðar þinnar! Og sem ég leit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.