Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 64
162 MORGUNN skoða, þegar ég féll í þetta undarlega ástand, var vikin af himninum fyrir sólinni, sem búin var að vera margar klukkustundir á lofti. í ellefu klst. hafði vitrunin staðið yfir. Ég segi blátt áfram frá þessum atvikum, eins og þau komu raunverulega fyrir. Öðrum læt ég eftir að dæma þau, eins og þeir álíta að réttast sé. En enginn getur sannfært mig um, að þetta hafi verið blekking eða skyn- villa og endurminningin er lifandi og ófölnuð í huga mín- um enn“. MORGNI er ánægja að geta flutt þessa frásögn Mr. Homes. Ekki vegna þess eins, að hún styður þá reynslu, sem fjölda margir miðlar og sálrænir menn hafa fengið, eftir hans dag, heldur einnig vegna þess, að öll frásögn- in, og þó einkum fyrri hluti hennar, er algerlega hliðstæð- ur þeirri reynslu, sem fjöldi af dulsinnum kirkjunnar og heilögum mönnum og konum hefir fengið á öllum öldum. Það efni, sami’æmið í reyslu dulsinnanna fyrr á öldum og miðlanna á vorum dögum, er stórmerkilegt viðfangsefni, sem allt of lítið er rannsakað enn. En kaþólska kirkjan vissi hvað hún var að gera, þegar hún var að sækjast eftir að ná Mr. Home undir áhrifavald klausturhugsjóna sinna, en við það voru fulltrúar hennar að glíma árum saman. Ef Mr. Home hefði látið undan, sem hann hafði ríka tilhneigingu til um eitt skeið ævinnar, að ganga í klaustur, væri vitranamunkurinn nú sjálfsagt í heilagra manna tölu. Því að ekki var að eins vitrana- og krafta- verkagáfa hans frábær heldur einnig hæfileiki hans til að lifa heilögu lífi. Flest virtist verða ójarðneskt og heilagt, sem hann kom nærri. Fjöldi sálrænna manna og kvenna, sem náð hafa að skyggnast á bak við fortjald dauðans, og einnig margir framliðnir, sem vér höfum náð sambandi við, munu á einu máli um það, að þessi reynsla Mr. Homes sé forsmekkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.