Fréttablaðið - 20.05.2011, Síða 34

Fréttablaðið - 20.05.2011, Síða 34
Claudia Schiffer var ein vinsæl- asta fyrirsæta tíunda áratugar- ins og var lengi andlit tískuhúss- ins Chanel. Hún þykir sláandi lík kvikmyndastjörnunni Brigitte Bar- dot og hefur á ferli sínum prýtt forsíður meira en 500 tímarita. * Faðir Schiffer er þekktur lög- fræðingur í Þýskalandi og á sínum yngri árum var hún staðráðin í að feta í fótspor hans. Hún hætti þó við þau áform eftir að hún var uppgötvuð á skemmtistað aðeins sautján ára gömul. * Árið 1995 opnaði Schiffer keðju veitingahúsa ásamt ofurfyrirsæt- unum Christy Turlington, Naomi Campbell og Elle Macpherson. Veitingastaðirnir hétu því frum- lega nafni Fashion Café. * Schiffer er gift breska fram- leiðandanum Matthew Vaughn. Þegar hann bað Schiffer gaf hann henni skjaldböku í stað trúlofun- arhrings. Hjónin eiga saman þrjú börn, Caspar Matthew, Clement- ine og Cosima Violet. * Schiffer hefur tvisvar þurft að eiga við eltihrelli. Árið 2002 var ítalskur maður handtekinn eftir að hafa heimsótt heimili henn- ar níu sinnum í von um að hitta fyrirsætuna. Hann var sannfærð- ur um að páfinn hefði sagt honum að giftast Schiffer. Árið 2004 var kanadískur maður handtekinn við heimili Schiffer; sá hafði einn- ig sent henni fjölda bréfa þar sem hann tjáði henni ást sína. * Schiffer hefur komið fram í nokkrum kvikmyndum á ferli sínum og ber þar helst að nefna myndirnar Richie Rich, The Blackout, Love Actually og Zoo- lander. Fimm atriði sem þú vissir ekki um: CLAUDIU SCHIFFER Ungleg Schiffer á tíunda áratugnum. Tíska þess tíma er hægt og rólega að koma aftur. NORDICPHOTOS/GETTY Eins og kvikmyndastjarna Schiffer árið 1990 að kynna ilmvatnið New Guess. Hún hefur ávallt þótt sláandi lík Brigitte Bardot. Vinsæl Schiffer var uppgötvuð sautján ára gömul og hefur fyrirsætuferill hennar verið nokkuð langur. Ofurfyrirsætur Prins Albert af Mónakó ásamt ofurfyrirsætunum Schiffer, Naomi Campbell og Karen Mulder árið 1996. Hundelt Schiffer er enn hundelt af ljós- myndurum. OPNUNART ÍMI MÁN-FÖS 1 0-18 LAU 11-17 S. 572 3400 Sólgleraugu fylgja með öllum keyptum gallabuxum. Firði, Hafnarfirði • Sími 572 3400 Vorum að taka upp nýja sendingu af kvartbuxum Nám sem nýtist þér! SKRIFSTOFU- OG FJÁRMÁLAGREINANÁM NÁM FYRIR FULLORÐIÐ FÓLK Skrifstofubraut I Staðbundið nám, tvær annir – höfuðáhersla er lögð á viðskipta- og samskiptagreinar. Staðbundið nám, kennslutími frá kl. 8:20 – 13:00. Fjarnám, þrjár annir. Kennt í lotum. 50+ Hagnýtt nám fyrir þá sem eru komnir yfir fimmtugt, vilja styrkja sig í lífi og starfi eða taka að sér ný verkefni. Office Skills Programme for foreigners Nám á skrifstofubraut fyrir þá sem ekki hafa íslensku að móðurmáli. Skrifstofubraut II Staðbundið nám, kennslutími frá kl. 8:20 – 13:00. Hagnýtt viðskipta- og fjármálagreinanám Spennandi námsleið sérsniðin að vinnutíma fólks í fjármálafyrirtækjum. Áhersla lögð á hagnýtar viðskiptatengdar námsgreinar. Fjarnám. Upplýsingar veitir fagstjóri viðskipta- og fjármálagreina í síma 594 4000/824 4114. Netfang inga.karlsdottir@mk.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.