Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 29

Skólablaðið - 01.11.1957, Blaðsíða 29
25 - UPPRUNI skáklistarinnar er að mestu hulinn þoku óvissunnar. Margar og olík- ar þjóðsögur hafa spunnizt um hugvits- menn, er fundið hafa upp hið undraverða manntafl. Telja má víst, að það sé upp- runnið í Indlandi og ekki afreksverk ein- staks manns, heldur hafi það þroazt smátt og smátt í skjóli tímans. Herfor- ingjar og herkonungar eiga áreiðanlega sinn þátt í þróun þessari. Þeir hafa af- markað sér vígvöll og sett á hann kubba og teninga, sem þeir hafa fært til og frá, er þeir hafa ráðfærzt um gang or- ustu. Um heim allan hafa menn hrifizt af töframætti skáklistarinnar. Á síðastliðn- um árum hefur hun knúð allfast dyra í þessum skóla, svo sem stofnun skákfé- lagsins gefur til kynna. Á síðastliðnu vori voru tefldar sím- skákir við Menntaskólann á Akureyri. Teflt var á 12 borðum, og fóru leikar þannig, að Menntaskólinn í Reykjavík bar hærri hlut með 9 1/2 v. gegn 21 /2. Skák sú, er hér fer á eftir, er úr þeirri keppni. Hv. : Magnús Ingólfsson, M. A. Sv. : Bragi Björnsson, M.R., V.-Y. FRÖNSK VÖRN 1. d4 - e6. 2. e4 - d5. 3. e5 - (Veikur leikur. Betra væri 3. exd5, - exd5. 4. Be3, en það er talið mjög sterkt. Einnig má hér leika 3. R c 3, - með góðum árangri. ) 3. -, c5. 4. c3, Rd7. (Venjulegra er hér 4. -, R c6.) 5. Bd3, Db6. 6. Rf3, R e 7. 7. Dc2, - (Betra væri b3 til þess að halda línunni bl-h7.) 7.-, c 4. ( Og guðsmaðurinn verður að hopa. ) 8. B e 2, R f 5. 9. R6-d2, Be7. 10. 0-0, 0-0. 11. C 3, - cxC3. 12. 0xb3, - (Sjálfsagt var hér 12. Rxb3, - ) 12.-,f6. (Veikur leikur. ) 13. Ba3, ?-. ( Hér hefði

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.