Morgunblaðið - 20.11.2010, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.11.2010, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2010 Sú sérkennilega staða er kominupp að upplýsingagjöf ráð- herra til Alþingis kallar ítrekað á umræður, jafnt í þingsal, þar sem framganga ráðherra hefur kallað á sérstakan til- löguflutning, sem á öðrum vettvangi.    ÁEvrópuvakt-inni, wwv.evr- opuvaktin.is, var í gær fjallað um upp- lýsingagjöf Stein- gríms J. Sigfússonar til alþingis vegna fyrirspurnar Sigurðar Kára Kristjánssonar um að Ísland hefði verið fellt inn í eftirlitskerfi Evrópu- sambandsins með efnahagsmálum.    Bent var á að upplýsingagjöfinhefði ekki verið sannleikanum samkvæm. Steingrímur hefði gert lítið úr því eftirlitskerfi ESB sem Ís- land væri nú komið inn í og líkt því við upplýsingagjöf til OECD.    ÁEvrópuvaktinni er vitnað tilsvars utanríkisráðuneytisins um þetta efni, þar sem segir: „Þegar ríki er orðið að umsóknarríki ESB (e. candidate country) hefst þátt- taka þess í marghliða eftirlitskerfi ESB með efnahagsmálum og hags- tjórnarsamstarfi sem hefur það markmið að undirbúa þátttöku um- sóknarríkisins í Efnahags- og mynt- bandalagi Evrópu (EMU). Þetta fyr- irkomulag ber heitið „Pre-Accession Economic and Fis- cal Surveillance“.“    Vakin er athygli á að markmiðþessa eftirlitskerfis er að und- irbúa upptöku evrunnar, en eins og formanni VG er sennilega kunnugt um hefur ekki verið tekin ákvörðun um aðild að Evrópusambandinu, hvað þá um upptöku evrunnar, enda dytti tæpast nokkrum manni í hug að sækjast eftir evrunni við þær að- stæður sem nú eru uppi á evrusvæð- inu. Steingrímur J. Sigfússon Upplýsingagjöf um eftirlitskerfi ESB STAKSTEINAR Veður víða um heim 19.11., kl. 18.00 Reykjavík 7 skýjað Bolungarvík 3 skýjað Akureyri 4 skýjað Egilsstaðir 5 rigning Kirkjubæjarkl. 6 alskýjað Nuuk 1 skýjað Þórshöfn 7 skúrir Ósló -7 léttskýjað Kaupmannahöfn 2 skúrir Stokkhólmur 0 léttskýjað Helsinki -3 skýjað Lúxemborg 6 skýjað Brussel 7 léttskýjað Dublin 7 léttskýjað Glasgow 6 léttskýjað London 10 léttskýjað París 7 skýjað Amsterdam 7 þoka Hamborg 6 skýjað Berlín 7 skýjað Vín 6 skýjað Moskva 3 alskýjað Algarve 17 skýjað Madríd 10 léttskýjað Barcelona 12 léttskýjað Mallorca 15 léttskýjað Róm 12 léttskýjað Aþena 17 skýjað Winnipeg -7 snjókoma Montreal 0 skýjað New York 6 heiðskírt Chicago 3 alskýjað Orlando 23 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 20. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:13 16:15 ÍSAFJÖRÐUR 10:40 15:57 SIGLUFJÖRÐUR 10:24 15:39 DJÚPIVOGUR 9:48 15:39 Lionsklúbburinn Æsa í Njarðvík, heldur markað að Víkurbraut 6, Reykjanesbæ, í dag laugardag, kl. 13 – 17. Þar verður boðinn til sölu ýmiskonar varningur, bæði nýr og notaður. Allur ágóði rennur í líknarsjóð Æsu. Lionskonur hvetja Suðurnesjamenn til að koma, gera góð kaup og styðja í leiðinni gott málefni. Þörfin sé mikil. Lionskonur halda markað í Njarðvík Landssamband íslenskra frímerkja- safnara heldur 42. ársþing sitt í dag, laugardaginn 20. nóvember, í húsakynnum samtakanna í Síðu- múla 17 í Reykjavík. Í tengslum við þingið verður haldin frímerkjasýningin FRÍ- MERKI 2010 á sama stað og stend- ur hún yfir í dag og á morgun, sunnudaginn 21. nóvember, og er opin frá kl. 13.00 til 16.00 báða dag- ana. Aðgangur er ókeypis. Meðal sýningarefnis eru tvö söfn sem bæði fengu gullverðlaun á al- þjóðlegri frímerkjasýningu í Portú- gal í októbermánuði síðastliðnum. Frímerkjasýning STUTT Í dag, laugardaginn 20. nóvember kl. 13-16, verður opið hús í MS setr- inu, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Fallegir munir sem unnir eru á vinnustofunni verða til sölu. Boðið er upp á súkkulaði og rjómavöfflur gegn vægu verði. Allur ágóði renn- ur til félagsstarfsins. Opið hús hjá MS 524 ltr · Kælir 345 ltr · Frystir 179 ltr Hæð 179 cm · Breidd 91 cm · No frost Orkuflokkur A · Twin Coling · Multi flow Komdu í heimsókn og kynntu þér málið!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.