Morgunblaðið - 20.11.2010, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.11.2010, Blaðsíða 17
FI SK U R RAUÐSPRETTA MEÐ KAPERS OG VÍNBERJUM fyrir 4 800 g rauðsprettuflö k salt og nýmalaður pipar 2 msk smjör 10–15 stk græn vínber skorin til helminga 2 msk kapers 2 msk graslaukur, sa xaður handfylli af klettasalati H itið ofninn í 170°C . Skerið rauðsprettuflökin í hæfilega stóra bita og raðið í eldfast m ót. Kryddið með salti og pipar o g bakið í 6–7 mínútur. Brúnið smjörið á pönnu. Blandið sam an vínberjunum, kapers og gras lauk og setjið yfir fiskinn ásamt kl etta- salati og hellið u.þ.b. ½ msk a f smjöri yfir hvern skammt. RAUÐSPRETTA MEÐ SÍTRÓNU OG SALVÍU fyrir 4 100 g heilhveiti salt og nýmalaður pipar 800 g rauðspretta 4 msk smjör 1 tsk rifinn sítrónu börkur 5 msk sítrónusafi 8 stk salvíulauf SALTFISKUR Í SUÐRÆNNI SVEIFLU fyrir 4 800–1000 g saltfisk ur 1 stk stór rauð papr ika, fræ- hreinsuð og smátt söxuð 8 stk kirsuberjatóm atar, saxaðir 1 msk tómatkraftur 1–1½ mskkapers ½ stk rauðlaukur, sa xaður 1 msk timjan, ferskt eða þurrkað 3 msk ólífuolía 100 g brauðmylsna salt og pipar H itið ofninn í 180°C . Sjóðið vatn í potti og takið hann síðan af hellunni. Setjið fiskin n ofan í og látið hann liggja 5–7 mínútur, sigtið vatnið frá og raðið fiskinum í eldfast mót. Bland ið öllum hráefnunum saman í s kál og kryddið með salti og pipa r. Setjið 1–2 msk af blöndunni o fan á hvert fiskstykki og bakið í 2 0 mínútur. STEINBÍTUR MEÐ HNETUSMJÖRSSÓSU OG SPÍNATI fyrir 4 2 msk ólífuolía 1 stk meðalstór lau kur, saxaður 2 stk hvítlauksrif, p ressuð ½ stk rautt chili-ald in, fræhreinsað og smátt sax að 200 g spínat 800 g steinbítur salt og nýmalaður pipar H itið ofninn í 200°C . Skerið steinbítinn í 8 bita, kryddið með salti og pipar og bakið í ofni NÆRINGARGILDI LDS Kcal: 327 / 16% Prótein: 36 g / 72% Fita: 17 g / 26% Kolvetni: 6 g / 2% Trefjar: 0 g / 0% Fosfór: 838 mg / 84% Omega-3 fitusýrur: 1441 mg Leiðbeinandi dagsskammtur (LDS) er miðaður við 2.000 kcal (hitae ininga) orkuþörf. NÆRINGARGILDI LDS Kcal: 339 / 17% Prótein: 46,8 g / 94% Fita: 12 g / 19% Kolvetni: 8 g / 3% Trefjar: 2 g / 8% C-vítamín: 50 g / 100% Selen: 90 mcg / 100% Leiðbeinandi dagsskammtur (LDS) er miðaður við 2.000 kcal (hitae ininga) orkuþörf. NÆRINGARGILDI LDS 570 / 28% 108 K JÚ K LI N G U R K JÚ K LIN G U R BRASILÍSKUR KJÚKLINGARÉTTUR fyrir 4 2 stk laukar ½ msk engifer, rifið 2 stk hvítlauksrif 1 stk rautt chili-aldin, 1 stk límóna, skorin í báta S etjið lauk, engifer, hvítlauk og chili-aldin saman í mat- vinnsluvél og maukið. Hitið 1 msk af olíunni á pönnu við með- alhita og steikið kjúklinginn í 5 mínútur á hvorri hlið. Hitið afganginn af olíunni og steikið laukmaukið í u.þ.b. 5–7 mínútur. Bætið hökkuðum tómötum út í MANGÓ KJÚKLINGA- LEGGIR OG LÆRI fyrir 4 H itið ofninn í 200°C. Raðið kjúklingalærum og -leggjum í eldfast mót. Hellið ólífuolíu yfir og kryddið með salti og pipar. NÆRINGARGILDI LDS Kcal: 716 / 36% Prótein: 34,5 g / 69% Fita: 42,7 / 66% Kolvetni: 52,2 / 17% Trefjar: 6,6 g / 26% C-vítamín: 21,6 mg / 36% Járn: 4,1 mg / 23% Leiðbeinandi dagsskammtur (LDS) er NÆRINGARGILDI LDS Kcal: N A U TA K JÖ T 133 N A U TA K JÖ T NAUTAFILÉ Í TERIYAKI-SÓSU fyrir 4 2 dl teriyaki sósa 4 stk hvítlauk srif, kreist 1½ msk rifið eng ifer 500 g nautafil é, skorið í 1½ cm þy kka bita 200 g brokkolí , skorið í bita 1 dós míni ma ís, niðursoðinn ½ dós baunasp írur, niðursoðnar 2 msk sesamfr æ 2 msk vorlauk ur, saxaður B landið saman teriyaki sósu, hvítlauk og engifer. Bæ tið nautakjötinu í og látið standa í 20 mínútur. Sigtið marín eringuna frá kjötinu, geymið. St eikið kjötið og grænmetið á pönn u í 5 mínút- ur og hellið marínerin gunni yfir og látið malla í 10 mín útur. Stráið vorlauk og sesamfræju m yfir og berið fram með hrísgr jónum. GRILLAÐ NAUTA O G PISTASÍU KOFTE fyrir 4 400 g nautaha kk 1 stk laukur, saxaður 3 stk hvítlauk srif, pressuð 50 g rúsínur 50 g pistasíu r, hakkaðar STEIKARSAMLOKA MEÐ BERNAISESÓSU fyrir 4 400 g nautafil é 1½ dl BBQ só sa ferskt salat 1 lítil dós maís, ni ðursoðinn 1 stk grillaða r paprikur 1 stk maísbra uð S etjið kjötið í s kál og hellið sósunni yfir. Maríneri ð í 30 mínútur. Steikið á me ðalheitu grilli í 4 mínútur á hv orri hlið og látið kjötið hvílast í 4 mínútur. Ef þið notið kjöthitamæl i þá á kjarn- hitinn að vera um 60° áður en kjötið er hvílt. Skerið k jötið og brauðið í sneiðar. Setji ð salat, maís, paprikur og kjöt á brauð- sneiðarnar og kryddið með salti og pipar. Setjið rauðla uk og bernaisesósu (sjá bls. 3 9), yfir og berið fram með grillk artöflum. Karamelluseraður rauð laukur: Grillkartöflur 3–4 stk bökunar kartöflur 4 msk ólífuolía Maldon salt Skerið kartöflurnar í s kífur og penslið með olíu. Gril lið í 3–4 mínútur á hvorri hlið og kryddið með salti. NÆRINGARGILDI LDS Kcal: 311 / 16% Prótein: 35,8 g / 72% Fita: 8 g / 13% Kolvetni: 24 g / 8% Trefjar: 3 g / 13% C-vítamín: 49,1 mg / 82% Járn: 4,2 mg / 23% Leiðbeinandi dagsska mmtur (LDS) er miðaður við 2.000 kca l (hitaeininga) orkuþörf. NÆRINGARGILDI LDS 164 SA LÖ T 165 SA LÖ T LJÚFFENGT LAMBASALAT fyrir 4 3–400 g lambakjöt skorið í bita, tilvalið að nota afganga af lambalæri ½ tsk chiliduft ½ tsk cuminfræ salt og nýmalaður pipar 1 tsk ólífuolía 150 g cous cous, eldað skv. leið- beiningum á pakkningum 100 g spínat 4 stk tómatar, skornir í fernt 2 msk söxuð fersk minta 70 g ristaðar furuhnetur 2 msk ólífuolía 3 msk sítrónusafi K ryddið lambið með chili-dufti, cuminfræjum, salti ogpipar og steikið upp úr olíunni ámeðalheitri pönnu. Setjið couscousið, spínatið, tómata, mintu ogfuruhnetur í skál og hellið ólífu-olíu og sítrónusafa yfir og blandiðsaman. Setjið salatið á diska ograðið lambakjötsbitunum yfir ogberið fram með Tahini dressing-unni. Tahini dressing: 4 msk tahini (sesamsmjör) 4 msk létt AB-mjólk ½ stk sítróna (safinn) 2 stk hvítlauksrif, pressuð 1 msk sykur ½ tsk paprikukrydd Blandið öllu saman og berið frammeð lambasalatinu. MANGÓ OG LÁRPERUSALAT MEÐ RISARÆKJUM fyrir 4 400 g risarækjur 2 stk mangó, skorin í 1 cm bita 2 stk lárperur, skornar í 1 cm bita 25 g söxuð fersk kóríanderlauf ½ stk límóna (rifinn börkurinn) 2 stk límónur (safinn) 1 msk hunang 1 msk ólífuolía ½ stk rautt chili-aldin, saxað 200g ferskt blandað salat salt og pipar H itið ofninn í 200°C. Setjiðmangóið, lárperurnar ogkóríanderlaufið í skál. Raðið rækj-unum á pappírsklædda ofnplötu,kryddið með salti og pipar og bakið í 5–7 mín. Hrærið límónu-safann og börkinn saman viðhunangið, ólífuolíuna og chili-aldinið, kryddið með salti ogpipar og hellið yfir mangóblönd-una. Raðið ferska salatinu áfallegan bakka og stráið mangó-blöndunni og rækjunum fallegayfir. MELÓNUSALAT MEÐMOZZARELLA, MINTUOG HRÁSKINKU fyrir 4 1 stk hunangsmelóna 200 g litlar mozzarella kúlur 3 sneiðar hráskinka, skorin í bita 1 msk sítrónusafi 2 msk fersk minta, söxuð salt og pipar S kerið út bolta innan úr mel-ónunni með melónuskera ogsetjið í skál. Blandið ostinum oghráskinkunni saman við og hellið sítrónusafanum yfir. Kryddiðmeð salti og pipar og stráið mint-unni yfir. NÆRINGARGILDI LDSKcal: 400 / 20%Prótein: 23,4 g / 47%Fita: 24 g / 37%Kolvetni: 24,7 g / 8%Trefjar: 1,9 g / 8%Fosfór: 401 mg / 40%A-vítamín: 1657 IU / 33% Leiðbeinandi dagsskammtur (LDS) ermiðaður við 2.000 kcal (hitaeininga)orkuþörf. NÆRINGARGILDI LDSKcal: 404 / 20%Prótein: 24,4 g / 49%Fita: 21 g / 32%Kolvetni: 36 g / 12%Trefjar: 10 g / 42%C-vítamín: 60 mg / 100%D-vítamín: 152 IU / 38% Leiðbeinandi dagsskammtur (LDS) ermiðaður við 2.000 kcal (hitaeininga)orkuþörf. NÆRINGARGILDI LDSKcal: 210 / 10%Prótein: 14,7 g / 29%Fita: 8,6 g / 13%Kolvetni: 19,9 g / 7%Trefjar: 1,6 g / 6%C-vítamín: 37,3 g / 62%Kalk: 404 mg / 40% Leiðbeinandi dagsskammtur (LDS) ermiðaður við 2.000 kcal (hitaeininga)orkuþörf. Friðrika Hjördís Gei rsdóttir Verði þér að góðu Höfundur uppskrifta er Rikka ELLEFTA MATREIÐSLUBÓK HAGKAUPS ER KOMIN ÚT! NÆRINGARINNIHALD fylgir hverri uppskrift 1.999kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.