Morgunblaðið - 20.11.2010, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.11.2010, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2010 Hugbúnaðarþróun Hugbúnaðarþróun sinnir krefjandi og áhugaverðum verkefnum fyrir allar deildir bankans. Unnið er í teymum og Agile verktækni höfð í fyrirrúmi. Spennandi vinnuumhverfi og tækifæri til þekkingaruppbyggingar er í boði fyrir öfluga einstaklinga sem vilja bætast í hópinn. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða kerfisfræði skilyrði • Reynsla af forritun í C# æskileg • Reynsla af forritun á móti gagnagrunnum æskileg • Frumkvæði, fagmennska og færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð Nánari upplýsingar veita: Jóhann Þorvarðarson, deildarstjóri Hugbúnaðardeildar Landsbankans í síma 820 6451 og Ingibjörg Jónsdóttir hjá Mannauði í síma 410 7902. Umsókn fyllist út á vef bankans, www.landsbankinn.is, merkt „Hugbúnaðarþróun“. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember nk. Verkefnastofa - Verkefnastjóri sem sérhæfir sig í hlutverkinu ScrumMaster Í boði er spennandi og fjölbreytt starf. Helstu verkefni: • Leiða Agile tækniteymi sem starfa við vöruþróun • Taka þátt í að byggja upp Agile samfélag • Samskipti við innri viðskiptavini Hæfniskröfur: • Háskólapróf í verkfræði, tölvunar- eða tæknifræði • Þekking og reynsla af Agile hugmyndafræðinni • Reynsla af hugbúnaðarverkefnum • Þekking á bankastarfsemi er æskileg • Frumkvæði, fagmennska og færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Sjálfstæði í starfi Nánari upplýsingar veita: Anna Lára Másdóttir, yfirmaður Verkefnastofu í síma 410 7031 og Ingibjörg Jónsdóttir hjá Mannauði í síma 410 7902. Umsókn fyllist út á vef bankans, www.landsbankinn.is, merkt „Verkefnastofa“. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember nk. Gagnasérfræðingar í Viðskiptagreiningu Hugbúnaðardeild Landsbankans leitar að sérfræðingum til starfa í Viðskiptagreiningu bankans. Landsbankinn er kominn hvað lengst í uppbyggingu og yfirbyggingu viðskiptagreiningarumhverfis á Íslandi í dag. Vegna aukinna verkefna leitum við að öflugum einstaklingum í teymið í eftirtalin hlutverk. Sérfræðingur í viðskiptagreiningu og upplýsingasöfnun / BI Analyst • Uppbygging og vegvísir viðskiptagreiningarumhverfis • Skjölun og utanumhald krafna og breytingaþarfa • Yfirfara hönnun, gæði og lausnir Sérfræðingur í viðskiptagreiningum / BI Analytics • Uppbygging OLAP umhverfis • MS Analysis Services • Upplýsingagjöf Gagnagrunnssérfræðingur • Þróun og viðhald í Oracle & PL/SQL • Þjónusta við innri viðskiptavini Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Góður skilningur á upplýsingasöfnun og gagnaskilum • Góð þekking á viðskiptagreiningu og uppbyggingu vöruhúsa • Frumkvæði, fagmennska og færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Færni í hópavinnu Nánari upplýsingar veita: Þórbergur Ólafsson, deildarstjóri Viðskiptagreiningar í síma 820 6741 og Ingibjörg Jónsdóttir hjá Mannauði í síma 410 7902. Umsókn fyllist út á vef bankans www.landsbankinn.is merkt „Hugbúnaðardeild Viðskiptagreining“. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember nk. Hugbúnaðarþróun, viðskiptagreining og verkefnastjórnun Laus eru til umsóknar störf við hugbúnaðarþróun, viðskiptagreiningu og verkefnastjórnun hjá Landsbankanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.