Morgunblaðið - 20.11.2010, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.11.2010, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2010 Atvinnuauglýsingar 569 1100 Húsvörður Stjórn Húsfélagsins Strikið 2 – 12 auglýsir eftir húsverði. Helstu verkefni:  Ræsting sameignar  Umsjón og eftirlit með sameign og minni háttar lagfæringar  Hirðing lóðar  Eftirlit með viðhaldsframkvæmdum  Aðstoð við íbúðaeigendur Nánari upplýsingar veittar í síma 840 8280 kl. 9 – 17 virka daga. Umsóknarfrestur er til 3. desember og skal umsóknum skilað til formanns hússtjórnar, Kristins Kristjánssonar, Strikinu 12, 210 Garðabæ. Au pair Íslensk-þýsk fjölskylda búsett í Norður-Þýska- landi með þrjú börn, 2, 4 og 7 ára, óskar eftir að ráða au pair frá ca. febrúar 2011. Áhugasamir hafi samband á netfang: Steinarp@web.de                                                               !     "      #    $ %         &         '   ""          (   )       #   ! $ #    !               *       "    &    +                  (       !      ,   -         "  . ""    /  % #          001 0234   $  5   6     7  888              9:       ;       + 7 <   001 0349   $  5             Lögfræðingur Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir eftir lögfræðingi til starfa á auðlinda- skrifstofu ráðuneytisins. Verkefnin eru fjölbreytt en að stærstum hluta á sviði fisk- veiðistjórnunar. Starfið er bæði spennandi og krefjandi og leitað er eftir kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi með góða menntun og samstarfs- hæfileika. Menntunar- og hæfniskröfur: Embættis- eða meistarapróf í lögfræði. Gott vald á íslensku máli og enskukunnátta ásamt hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Frumkvæði, vandvirkni, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Starfsreynsla úr stjórnsýslu og þekking á fisk- veiðlöggjöfinni æskileg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Sigurgeir Þorgeirs- son, ráðuneytisstjóri, í síma 545 8300. Umsóknir er hafi að geyma upplýsingar um menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað er máli skiptir, sendist bréflega til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, Skúlagötu 4, 150 Reykjavík, eða í tövupósti á postur@slr.stjr.is eigi síðar en 6. desember 2010. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. 19. nóvember 2010, Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Bændasamtök Íslands óska eftir að ráða ritstjóra að Bændablaðinu. Leitað er að einstaklingi sem hefur starfað á fjölmiðlum og hefur þekkingu á ritstjórn blaða. Ritstjóranum er einnig ætlað að ritstýra fréttavef Bændablaðsins, www.bbl.is. Umsækjandi þarf að hafa metnað og áhuga á íslenskum landbúnaði. Þekking og færni í umbrotsforritinu InDesign og myndvinnsluforritinu Photoshop er kostur. Bændablaðið er málgagn Bændasamtakanna og kemur út hálfsmánaðarlega í rösklega 22 þúsund eintökum. Blaðinu er dreift um allt land. Í því er fjallað um málefni bændastéttarinnar og hinna dreifðu byggða. Blaðið er í eigu Bændasamtaka Íslands sem gegna fjölþættu hlutverki sem fagleg hagsmunasamtök allra bænda í landinu. Umsóknarfrestur um starf ritstjóra er til 1. desember. Bent er á rafrænt umsóknareyðublað á vefnum bondi.is en einnig má senda umsóknir á netfangið tb@bondi.is. Nánari upplýsingar gefur Tjörvi Bjarnason, sviðsstjóri útgáfu- og kynningarsviðs BÍ, í síma 563-0300 og í netfangið tb@bondi.is. Bændasamtök Íslands – Bændahöllinni við Hagatorg – 107 Reykjavík – www.bondi.is – ritstjóri Matreiðslumeistari með mikla reynslu til sjós og lands óskar eftir plássi á loðnuveiðiskipi. Svör sendist á box@mbl.is, merkt: ,,M - 24325”. Starf óskast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.