Ritmennt - 01.01.1998, Side 19

Ritmennt - 01.01.1998, Side 19
RITMENNT JÓNATAN Á ÞÓRÐARSTÖÐUM ágripi Jónatans í Lögrjettu 14. mars 1906. Og „Vel og réttum orðum er farið um Jónat- an sál(uga) af A(smundi) G(íslasyni) í „Lögrjettu"" segir Jón Borgfirðingur í bréfi til Jóns á Öngulsstöðum, sonar Jónatans, dagsettu 20. mars 1906 og: „Væri mér sönn ánægja að geta fengið líltræðurnar eftir hann við hentugt tækifæri".26 í þessu viðfangi segir Jón á Öngulsstöðum í bréfi til nafna síns Borgfirðings dagsettu 6. ágúst 1906: Hér með sendi ég yður húskveðju föður rníns sál(uga), ekki er nema þetta eintak til af henni, hefur hún verið hjá hinum og þessum til þessa - nýkomin til mín. - Ræðu flutta í kirlcju að 111- ugastöðum 4. mars ætlaði ég að senda yður líka, en Fnjóskdælir eru alltaf að lesa og skrifa hana upp, en hún kernur bráðum, hef nú heimtað hana.27 Lílcræðuna sendi svo Jón í lolc árs 1906 sam- lcvæmt bréfi til nafna síns dagsettu 28. des- ember það ár og segir honum jafnframt frá því að við jarðarförina 4. mars hafi verið „fjöldi fóllcs viðstaddur, og lrefði orðið milclu fleira ef elclci hefði vont tíðarfar - sem lengi var búið að ganga - og snjóþyngsli hamlað."28 Sem fræðimaður bar Jónatan höfuð og herðar yfir flesta bændur þar í sveitinni. Var þó margt gjörvilegra manna á því sviði þar urn slóðir og nægir að nefna Tómas Jónas- son á Hróarsstöðum og Bjarna Jóhannesson í Sellandi. Finnur Sigmundsson segir enn urn Jónatan í áðurnefndu riti: „Hann tólc miklu ástfóstri við föðurleifð sína Þórðar- staði, elclci sízt við slcóginn í landi jarðarinn- ar, sem hann friðaði og hirti svo vel að orð fór af. Hann var höfðingi lieim að sælcja, vinsæll og vel metinn."29 Þennan fróðleilc mun Finnur aðallega lrafa haft frá Sigurði Bjarnasyni á Snæbjarnarstöðum og segir sjálfur svo frá því: Fyrir mörgum árurn leitaði ég til Sigurðar Bjarna- sonar frá Snæbjarnarstöðum, sem var athugull maður og minnugur og manna fróðastur um Fnjóslcdæli á 19. öld, og bað hann að rifja upp endurminningar sínar um þá frændurna, Bjarna frá Sellandi, Tómas frá Hróarsstöðum og Jónatan á Þórðarstöðum. Ég hafði þá lcynnzt ýmsu frá þeirra hendi í handritasafni Landsbókasafns, sem valcti forvitni mína.30 Sigurður frá Snæbjarnarstöðum lýsir Jónat- an þannig: „Jónatan var afarfjölliæfur mað- ur. Hann var góður smiður bæði á tré og járn, og yfir höfuð var honum allt í augum uppi bæði verlclegt og bólclegt. Hann var með allra fríðustu mönnum í dalnum, þrek- legur og fallega vaxinn og sterlcur með af- brigðum."31 Þá segir Finnur einnig og hefur eftir Sigurði að Jónatan hafi verið gleðimaður og stundum ort fyndnar gamanvísur. Hann hafi verið manna fjöl- fróðastur þar í dalnum, og hafi þó frændur hans ýmsir verið fróðleilcsmenn, einlcum í sögu og ættfræði. Jónatan á Þórðarstöðum var vel ritfær og slcrif- aði sitthvað, þó að fátt sé prentað eftir hann. En lcunnastur varð hann fyrir söfnun handrita, bólca og forngripa. Handritasafn hans lcomst að hon- um látnum í eigu Landsbókasafns, hátt á annað hundrað binda, og er Jrar sitthvað merkilegt, sem hann hefur forðað frá tvístringi eða glötun.32 26 Lbs 4672 4to. 27 ÍB 98 fol. 28 ÍB 98 fol. 29 Sigtryggur Guðlaugsson. Saga í sendibréfum, bls. 13-14. 30 Sama rit, bls. 9. 31 Sama rit, bls. 14. 32 Sami staður. 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.