Ritmennt - 01.01.1998, Page 21

Ritmennt - 01.01.1998, Page 21
RITMENNT JÓNATAN Á ÞÓRÐARSTÖÐUM að skoða, safna og varðveita minningu og ýmsar fornmenjar fyrri tíma sem annars hefðu að líkindum farið forgörðum, að áhugi hans í því efni hafi verið næsta dæma- fár á þessum síðustu árum. í sömu ræðu segir Ásmundur að Jónatan hafi þegar fyrir nokkru verið orðinn þjóðlcunnur, elcki að- eins fyrir fróðleik sinn heldur einnig fyrir það hve fágætri vernd hann hélt yfir skógin- um á jörð sinni „sem hann bar svo fyrir hrjósti að viðkvæmara var honum fátt eða meir særandi en að sjá anga slitinn ógæti- lega eða athugalaust af eik í skóginum sín- um [...] en útbeit í skóginum vildi hann eigi nota, sem flestir aðrir, vegna hlífðar við skóginn sinn, hvað þá að hann léti höggva hann." Sá hugsunarháttur að hlífa skógi hafi því miður verið næsta sjaldgæfur á landi hér, honum hafi verið fórnað fyrir stundarábata í stað þess að láta hann prýða og vernda landið frá uppblæstri. Hefði hugs- unarháttur Jónatans verið almennari væri Fn jóskadalur ekki eins beinaber og hann sé nú orðinn með pörtum.36 Til eldiviðar hefur þó Jónatan eitthvað liöggvið slcóg svo og lít- ils háttar til lcolagerðar. Var nefnt dæmi þess hér framar að Jónatan hefði greitt upp í bók með viðarkolum. Búskapur Jónatans og varðveisla skógarins Það liefur áður lcomið fram að Jónatan bjó öll sín búslcaparár á Þórðarstöðum þar sem hann hafði alist upp lijá foreldrum sínum. Lengstum var hann leiguliði Munlcaþverár- lclausturs, eins og að framan greinir (bls. 11), en með umboðið fór Jón Jónsson bóndi á Munlcaþverá, tengdafaðir Jónatans. Jón Jón- asson á Grænavatni í Mývatnssveit var lcvæntur Kristjönu systur Jónatans og í bréfi frá lionum til mágs síns frá árinu 1875 (dag- settu 18. mars) kemur fram að Jónatan er farinn að hugsa um að lcaupa jörðina og ræð- ur Jón lronum til þess.37 Elclcert varð þó af þeim lcaupum fyrr en árið 1893 en þá var Stefán sonur Jónatans tekinn við búi. Þótt Jónatan væri lengstum leiguliði lcom snemma í ljós hve honurn var annt um vöxt og viðgang slcógarins svo sem þegar liefur lcomið rækilega fram. Ekki var þó farið að stunda hér skógrælct í þeim slcilningi sem menn leggja í það orð nú á tímum, heldur fólst umönnun Jónatans fyrir skóginum fyrst og fremst í verndarsjónarmiðinu. Til er bréf frá Stefáni Stefánssyni skólameistara til Jónatans, dagsett 6. desember 1899 á Möðruvöllum í Hörgárdal. Byrjar Stefán á því að afsaka með mörgum og miklum orð- um að hafa elcki skilað bók sem hann fékk léða hjá Jónatan urn árið, hún hafi verið glötuð um tíma, fundist aftur svo að nú geti hann slcilað lrenni óskemmdri. Annað efni bréfsins er að biðja Jónatan um æviágrip ásamt mynd af honum. Hafði Stefán raunar áður fengið mynd af Jónatan og hríslu úr skóginum en lílcað hvorugt. Elclci er vitað hvernig Jónatan hefur brugðist við þessari beiðni en Stefán heldur áfram í bréfinu: „Meðferð yðar á slcóginum og umönnun fyr- ir viðhaldi hans er svo fátíð og lofsverð, að mér finnst slcylt að halda því á lofti. Lifandi dæmin verka líka margfalt meir en langar hugvekjur í alm(ennum) orðum."38 36 ÍB 956 8vo. 37 Lbs 3028 4to. 38 Lbs 3028 4to. 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.