Ritmennt - 01.01.1998, Qupperneq 32

Ritmennt - 01.01.1998, Qupperneq 32
EIRÍKUR ÞORMÓÐSSON OG GUÐSTEINN ÞENGILSSON RITMENNT með sér suður. Þá hafi hann og Jón Þorkels- son gert nákvæma skrá yfir það og sendi ég yður eftirrit af henni; megið þér eiga það, ef yður þóknast. Enn fremur sendi ég yður flausturságrip Brynj(ólfs) Jónssonar, sem hann gerði á ferð sinni um árið, en er þó furðu ná- kvæmt. Með því að bera saman skrárnar telst okkur svo til, að nokkur handrit vanti, þau er nefnd eru á skrá Brynj(ólfs) Jónssonar, og hafa þau þá annaðhvort orðið eftir hjá yður í sumar eða eru fyrir norðan. Viljum við biðja yður að svipast eftir þeim og halda til haga, ef unnt er. Skrá Br(ynjólfs) J(ónssonar) vil ég biðja yður að senda mér aftur [...] Ég hefi strikað undir þau rit á skrá Br(ynjólfs) Jónssonar með rauðu, er sýnast vanta eða hafa að minnsta kosti ekki verið í þeim handritum, er ég tók við. Hvorki skrá Pálma og Jóns Þorkelssonar (sú sem lögð var fram á fundinum 24. septem- ber?), eftirritið af henni sem Pálmi sendi Jóni né „flausturságrip" Brynjólfs (frá Minnanúpi), gert einhverjum árum fyrr að því er ráða má af orðalagi bréfsins, eru varð- veitt svo vitað sé. Ekki verður nákvæmlega vitað hvaða handrit á skrá Brynjólfs eru um- fram Jiau sem eru á skrá Pálma og Jóns, lík- lega þó m.a. ættartölubækur því að í bréfinu greinir Pálmi frá fundi Landsbókasafns- nefndarinnar fáum dögum áður (fundinum 24. september?, sbr. hér að framan) þar sem samþykkt hafi verið að kaupa handritasafn Jónatans sáluga „bæði þann hlutann, sem hingað er kominn, og svo hitt, sem eftir er í yðrum vörslum (ættatölubækurnar og fleira, sem finnast kann síðar), fyrir það verð, er við urðum ásáttir um, 4-500 kr., eftir samkomulagi okkar í milli." Biður Pálmi Jón að láta sig vita fljótlega og ekld síðar en um næsta nýár, sé það auðið, um verðið, kröfuna af Jóns hálfu og bræðra hans. Segist Pálmi þá sltulu búa út kaup- samning og senda liann Jóni til undirslcrift- ar og þegar það sé komið um kring verði andvirðið greitt í einu lagi. Undir lok bréfs- ins segist Pálmi liafa bætt við á slcrána eftir tilsögn Brynjólfs Jónssonar og Jóns Þorkels- sonar lcaupbréfi um Kálfborgará en það hafi Jónatan átt. Kemur bréf þetta aðeins við sögu hér á eftir. 27. desember 1906 slcrifar Jón Jónatans- son á Öngulsstöðum Pálma Pálssyni bólca- verði og þalckar honum bréf og skrá yfir liandritasafnið75 sem þá var að mestu leyti komið suður á Landsbólcasafn eins og segir í áðurnefndum fundargerðum frá 12. og 24. september þetta ár og einnig í bréfi Pálma hér á undan. Jón segir elclci svo gott fyrir þá að segja til um verðið en við viljum alls elclci fara fram á neina fjarstæðu, en við álítum þó að safnið allt hljóti að vera æði- mikils virði, þ.e.a.s. sumt af handritunum, og það lcannski elcki svo fá. Auðvitað æðimargt aft- ur sem elclci er svo merkilegt eða fágætt. En ætt- artölubælcurnar held ég einhverntíma muni elclci þylcja svo ómerkilegar, og veit ég til - einkum um eina bókina - að eftir henni var leitað fyrir hátt verð. Það er því ætlan mín að 500 kr. sé eklci lcannski neitt of hátt verð fyrir allt og allt sem maður segir, og fram á það vil ég fara. Jón harmar að vanta slculi í safnið „en ég held það hljóti að finnast, því það hefur með engu móti getað glatast, og hér eftir skal það 75 Bréf og skjöl Landsbókasafns 1906 í handritadeild safnsins. Á bls. 29: Úr Lbs 1426 4to sem inniheldur sálma orta af Eiríki Hallssyni presti í Höfða í Höfðahverfi, líklega 1676. Getur þetta vel verið eiginhandarrit. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.