Ritmennt - 01.01.1998, Page 127

Ritmennt - 01.01.1998, Page 127
RITMENNT DAGBÆKUR í HANDRITADEILD LANDSBÓKASAFNS hélt dagbók frá 1804 til 1855 og skráði þar veöurlýsingu, ferðir og gestakomur, dánarfregnir og fleira tíðinda úr sveitinni en frelcar fátt um búskapinn og dagleg störf.27 Annar Þingeyingur, Tómas Jónsson (um 1767-1845), bóndi á Veturliðastöðum í Fnjóslcadal, færði í almanölc sín svipaðar færslur allt frá alda- mótaárinu 1800 til dauðadags,28 og enn má telja til elstu dagbók- arritara úr bændastétt Magnús Ásmundsson (1787-1843) sem bjó lengi á Halldórsstöðum í Laxárdal í S-Þingeyjarsýslu.29 Minn- isfærslur hans í almanök áranna 1827-43 eru oftast örstuttar, að- eins 2-3 orð, oftast um veður, ferðir eða eitthvað smálegt um bú- skapinn. Auk þess að vera Norðlendingar eiga þessir fjórir bænd- ur það sameiginlegt að vera hreppstjórar í sinni sveit. Það er varla tilviljun ein og í fullu samræmi við aðra þætti í þróun skriftarkunnáttu og dagbókarritunar að á eftir embættismönn- um og prestum fari fyrstir þeir bændur sem framarlega standa og veljast til ábyrgðar. Þá þrjá til viðbótar sem eiga dagbækur frá tímabilinu 1800-1830 og tilheyra alþýðustétt, Gunnlaug Jóns- son (1786-1866), Ólaf Eyjólfsson (1787-1858) og Gísla Konráðs- son (1787-1876), hef ég valið að floldta með lrópi sjálfmenntaðra bókmennta- og alþýðufræðimanna sem verður vikið sérstaldega að hér á eftir. Þar er um að ræða nokkuð stóran hóp manna sem lögðu sig eftir bóklegri iðkan og fræðistörfum til liliðar við dag- legt brauðstrit og afköstuðu sumir hverjir ótrúlega miklu á fræðasviðinu. Auk gildra bænda tóku vinnumenn, lausamenn og aðrir lægra settir í bændasamfélaginu að halda dagbæltur á 19. öld. Af því má merkja aukna skriftarkunnáttu samkvæmt því sem má lesa úr Sýslu- og sóknarlýsingum Hins íslenska bókmenntafélags. Þegar spurt var um skriftarkunnáttu í landinu árin 1837-41 voru svörin yfirleitt í þá átt að margir karlmenn væru skrifandi, eink- um bændur, en fáar ltonur þótt þeim færi fjölgandi. Sama má segja um unga fólkið, fleiri voru skrifandi meðal þeirra en hinna eldri. Bæði Loftur Guttormsson og Ögmundur Helgason hafa áætlað að miðað við þessi svör hafi 20-30% íslendinga verið 27 Lbs 2733-2736 8vo - Dagbók Jóns Árnasonar í Haga 1804-55. 28 Lbs 1355-1356 8vo - Almanök með minnisfærslum Tómasar Jónssonar 1800-1845. 29 Lbs 836 8vo - Almanök með minnisfærslum Magnúsar Ásmundssonar 1827-43. 121
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.