Ritmennt - 01.01.1998, Page 156

Ritmennt - 01.01.1998, Page 156
DAGBÓK ATKINSONS ÚR ÍSLANDSFERÐ 1833 RITMENNT listamenn á Norður-Englandi (Thomas Miles Richardson og syni hans, Thomas Miles yngri og George Richardson, og Henry Per- lee Parlcer) til þess að gera vatnslitamyndir eftir skissum sínum úr ferðinni. Myndirnar, sem eru listaverk hver um sig, voru fest- ar inn í handritið. Það lcann að vera að Atkinson hafi hugsað sér að gefa dagbókina út síðar en elckert varð af því enda sneri hann sér brátt að öðrum hugðarefnum. Hann lét ganga frá handritinu í tveimur snyrtilegum bindum, fyrra bindi um ferðina frá Newcastle til Færeyja, seinna bindi um ísland. Bækurnar lágu síðan óþekktar umheiminum í eigu Scott-fjölskyldunnar í Nort- humberland uns árið 1989 að A.V. Seaton bjó þær til prentunar.1 Vatnslitamyndirnar í íslandsbólcinni, þ.e. seinna bindi, eru fimmtán, að stærð um 16x23,5 sm hver. Þær sýna staði sem þeir félagar komu á í ferðinni (flestar úr leiðangrinum til Þingvalla og Geysis, þrjár úr Vestmannaeyjum, tvær frá Krísuvík og ein þar sem horft er til Snæfellsness úr Reykjavík), nema þrjár fugla- rnyndir (af húsönd, óðinshana og straumönd) sem eru eftir Atk- inson sjálfan. Aulc þess fylgja í bókinni allmargar teikningar, flestar í léttum dúr, eftir Atkinson. Atlcinson var eklci alveg óreyndur í ferðalögum þótt ungur væri. Hann hafði farió í leiðangur til Suðureyja (1831) og Hjaltlandseyja (1832) og ritaði þá einnig dagbækur sem hann lét ganga milli vina og vandamanna. Þær hafa ekki verið gefnar út enn eftir því sem ég veit best. Ferðafélagar Atkinsons voru frændi hans á svipuðum aldri, William Coolcson, og William Proctor sem vikið verður að hér á eftir. Það var faðir Cooksons sem bar kostnað af ferðinni, leigði m.a. skip til að flytja þá. Þeir lögðu upp frá Newcastle 10. maí og héldu með skipi til Edinborgar og þaðan sem leið liggur til Glas- gow. Þeir lcomu til Stornoway á Suðureyjum 17. maí en urðu að híða þar til 26. maí því farkosturinn reyndist ekki ferðbúinn. Þeir komu til Færeyja 29. maí og stöldruðu þar við í nokkra daga en sigldu að svo búnu til Islands (6. júní). 1 Atkinson, George Clayton. Journal of an Expedition to the Feroe and Westman lslands and lceland 1833. Edited and introduced by A.V. Seaton. Newcastle upon Tyne: Bewick-Beaufort Press, 1989. íslandshlutinn (volume two), handritið sem hér um ræðir, er prentaður á bls. 88-173. Seaton ritar ítarlegan inngang að útgáfunni og er það sem hér er sagt byggt á honum og dagbókinni sjálfri. 150
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.