Vera


Vera - 01.10.1998, Qupperneq 27

Vera - 01.10.1998, Qupperneq 27
Jóhanna Á. H. Jóhannsdóttir Berglind Eiríksdóttir og Dóra Hlín Ingólfsdóttir vinna í rannsóknardeild Lögreglunnar í Reykjavík. Jafnréttis- fulltrúi er forsenda fyrir bættri stöðu lögreglukvenna segir Dóra Hlín Ingólfsdóttir rannsóknarlögreglumaður Dóra Hlín Ingólfsdóttir er rannsóknarlögreglu- maður í rannsóknardeild Lögreglunnar í Reykja- vík. Hún hefur starfað sem lögreglumaður sam- fellt í aldarfjórðung. Dóra Hlín átti sæti í nefnd sem fjallaöi um bætta stöðu lögreglukvenna í tengslum við setningu nýrra lögreglulaga. Hvað telur hún að þurfi til að fjölga lögreglukonum og bæta jafnframt stöðu þeirra? „Ég býð spennt eftir jafnréttisfulltrúa innan lögreglunnar eins og margar aðrar. Við erum orðnar svolítið órólegar af því við teljum lít- ið vera að gerast í þeim málum. Ég hef það eftir öðrum að ráð- herra hafi veitt heimild fyrir þeirri stöðu,“ segir Dóra Hlín. Hún segir að jafnréttisfulltrúi sé forsenda fyrir breytingum vegna þess að það þurfi stöðugt að minna á jafnréttismálin. Ódýrir og góðir föndurmunir, tilbúnir til málunar. Ódýrt föndurgifs - 25 kg. kr. 1800 Erum með Duncal málningu. vöruúrval Kleppsvegi 152 (við Holtaveg) S. 568 6180 & 896 1020 ^ Opið: ti Þriðiudaea - föstudaga iý kl. 14:00- 18:00 S 27

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.