Vera


Vera - 01.10.1998, Page 31

Vera - 01.10.1998, Page 31
Úr skýrslu nefndar um bætta stöðu kvenna innan lögreglunnar [ mars 1996 skipaði dómsmálaráðherra nefnd til að fjalla um stöðu kvenna innan lögreglunnar, m.a. vegna þrýstings frá Kríunum, hagsmunafélagi lögreglukvenna. Nefndin skilaði áliti í september 1997. Þar eru m.a. eftirfarandi tillögur til úrbóta: * Að boðið verði upp á hlutastörf og sveigjanlegan vinnutíma innan lögregl- unnar. * Að konum og körlum verði veittur jafn réttur til fæðingarorlofs. * Að séð verði til þess að ávallt verði við- höfð hlutlæg vinnubrögð við inntöku ný- nema í Lögregluskóla ríkisins og við ráðn- ingar lögreglumanna. * Að tekið verði upp starfsmat á lögreglu- embættum. SB! r Skeifunni 5 • Sími: 553 5777 Verðdæir li á neg Idum de RÍKEN kkjum ^^3222253 155x13 4.095 5.453 6.233 175/70x13 4.561 6.060 7.380 185/70x14 5.037 7.185 8.708 Ef þú kaupir 4 negld dekk hjá okkur færðu umfelgunina á aðeins a»S@® kr. Ofangreind verðdæmi eru miðuð við staðgreiðslu Opið virka daga: 8:00 - 19:00 & laugard.: 9: * Að valnefnd sem velur nema í Lög- regluskólann skuli vera skipuð báðum kynjum. * Að lögreglustjórar og aðrir embættis- menn sem skipa í nefndir og ráð er varða málefni lögreglunnar gæti þess að skipa bæði konur og karla. * Að lögreglustarfið verði kynnt á já- kvæðan hátt og í samræmi við fjölbreytt verkefni, með útgáfu bæklinga, auglýs- ingum í fjölmiðlum og á annan álíka hátt, þar sem lögð verði áhersla á að starfið henti jafnt konum sem körlum. * Að innan lögreglunnar starfi jafnréttis- fulltrúi er sinni kvörtunum vegna mismun- unar á grundvelli kynferðis, þ.á.m. vegna kynferðislegrar áreitni, setji fram áætlun á sviði jafnréttismála innan lögreglunnar og sinni fræðslu- og kynningarstarfi fyrir lög- regluna, m.a. með það fyrir augum að vekja áhuga kvenna á starfinu. * Að á öllum lögreglustöðvum verði bún- ings- og snyrtiaðstaða fyrir bæði kynin. Mældu hitann á aðeins einni sekúndu með ThermoScan Braun Thermoscan eyrnahitamælirinn Einfalt: Þú leggur mælinn í eyraö og mælir hitastigiö á einni sekúndu. Þægilegt: Fljótleg leiö, engin óþægindi. Nákvæmt: Mælir eldsnöggt hitaútgeislun frá hljóöhimnu og vefjum þar I kring. Þannig fæst mjög nákvæm mæling á raunverulegum líkamshita, innra hitastigi. Fæst I apótekum og víöar. Dreifing: Donna Hafnarfiröi Sími 555 3100 • Fax 565 3455 31

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.