Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Síða 3

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Síða 3
um menningarmál E F N I : í draumi sérhvers manns . . . ? Ólafur Jónsson 3 Þrjú ljóð Jónas Svafár 8 Rangtúlkun grískrar heimspeki Gunnar Ragnarsson 11 Þrjú ljóð Ingimar Erl. Sigurðsson 19 Vísindaspjöll Jóhann Axelsson 20 Stemma Steinar Sigurjónsson 31 Um André Malraux Emil H. Eyjólfsson 38 Forspjall að Myndbreyting guðanna André Malraux 39 Þjóðhátíð Dagur Sigurðarson 57 Nöldur Jónas Pálsson 58 Sœlutónn jarðlífsins í Brekkukoti Ragnar Jóhannesson 65 Skömmu eftir að síðasta hefti Dagskrár kom út tóku útgefendur ritsins þá ákvörðun að stœkka það á þessu ári. Verða heftin því þrjú í ár, alls 16 arkir, og mun hið síðasta vœntanlega koma út í desember. Eins og menn sjá er efni ritsins að þessu sinni fábreyttara en verið hefur, eingöngu Ijóð og ritgerðir. Allt meginefnið er ritgerðir, og er þar fjallað um margvisleg efni. Eins og kunnugt er hafa margír ungir íslenzkir menntamenn numið frœði sín erlendis á und- anförnum árum. Höfum við leitað til nokkurra þeirra um liðsinni, ef þeir vildu rita svo um frœðigreinar slnar að almennum lesendum mcetti verða að nokkurt gagn og gaman. Eins er frá þvl að segja að okkur hefur sýnzt mörg íslenzk tímarit er helga sig list- um leggja of einhliða áherzlu á flutning fag- urbókmennta og höfum því freistað að gera nokkra tilbreyting þar á. Árangur þessarar viðleitni birtist hér í heftinu. — Um tvœr greinanna, þeirra Jóhanns Axelssonar og Gunnars Ragnarsson- ar, er þess að geta að slðari hluti þeirra mun vœntanlega birtast i lokahefti árgangsins. í annan stað höfum við leitað til nokk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.