Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Page 21

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Page 21
Ingimar Erlendur Sigurðsson: Þrjú Ijóð vina mín Augu vinu minnar voru sem stjörnur á himni mínum og í öðru auga vinu minnar var ástin og í hinu auga vinu minnar var gleðin. Nú eru augu vinu minnar lukt og vindurinn ceðir um kaldan geiminn. feigð Sólin mjakast eftir lúmninum eins og kista skreytt gulum og rauðum blómum; og brátt mun hún sökkva með lík dagsins í djúpið. Rísa svo aftur að morgni og scekja meira. h jarfahl jómur Það er nótt og mennirnir sofa meðan hjört- un vaka og hringja eins og klukkur út í nóttina og myrkrið og hljómarnir berast eins og frá skipum í þoku: fyrst stakir hljómar frá einu og einu hjarta síðan sam- hljómar frá mörgum hjörtum og að lokum einn hreinn og máttugur hljómur frá einu voldugu hjarta. DAGSKRÁ 19

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.