Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Síða 30

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Síða 30
Á á milli himnanna, þar sein mætast trefjar og taugabolur. I taugaendun- um hafa sézt fjölmargir belgir um það bil 300 Á í þvermál, frá hlut- vcrki þcirra verður sagt síðar. Rúm- tak hreyfitauganna er ca 2,5X10-T cm3 og yfirborð þeirra ca 5X10-4 cnr'. Til samanburðar má geta þess, að rúmtak hinna svo kölluðu píra- mídafruma í heilaberkinum er aðeins 2X10-8 cm3: Þetta yfirborð er allt þakið taugaendum; þermál þeirra hvers og eins er 1—2 /a, svo að fjöld- inn er mikill. Þetta skapar mögu- leika fyrir hin margbreytilegustu áhrif og samspil ertandi og hamlandi taugaboða. Til þess að skýra það að sumir taugaendar hvetja cn aðrir letja, enda þótt báðir miðli áhrifum sínum á sama hátt, eins og síðar verður vikið að, hefur verið sett fram sú kenning, að himnan sé lík síu með misstórum götum. Götin undir sum- um taugaendum séu stór, þegar þau opnast, þá flæða natríumjónarnir í gegn og spennan lækkar, stundum mcð þeim afleiðingum, að taugaboð er sett af stað. Á öðrum stöðum eru götin svo lítil, að aðeins kalíum- og klórjónar komast í gegn, taugaboð, sem berst þangað gegnum taugaenda, veldur því, að spennan hækkar og torveldar þannig leiðslu taugaboðs í taugung þeim, sem það endar á. Himnan verður þar stöðugri, við- kvæmni hennar minnkar. Þetta er aðeins tilgáta, enn vantar smásjárat- huganir, sem staðfesti þetta. Annað mjög veigamikið apparat, sem eng- inn hefur séð, er natrium-kalium dæl- an, sem nauðsynlegt er að gera ráð fyrir. Hún hlýtur að vera staðsett í himnunni. Megnið af efnaskiptaorku frumuntiar fer í að knýja þá dælu. Hún verður að flytja þá natríum- jóna, sem leka inn, þegar fruman hvílist, út aftur á móti tífaldri kon- sentrasjón. Og hún verður líka, þeg- ar taugaboð hefur farið hjá, að dæla út öllum natríumjónunum, þar til jafnvægi er fengið, þ. e. hlutföllin 15 á móti 150. Það virðist sem starfsemi dælunn- ar ákvarðist af natríumjóna kon- sentrasjóninni inni í frumunni. Nú höfum við kynnzt byggingu taugafrumunnar lítið eitt: líffæra- lcgri undirstöðu rafmagnseiginleik- anna og viðkvæmni hennar. Þekkjum eðli taugaboðanna, sem alltaf eru eins. Eftir er þá aðeins að ræða um miðlun taugaboðs frá einni frumu til annarrar. Sá þáttur verðskuldar ýt- arlega greinargerð, því það er ein- mitt við skipulagningu þess flutnings sem grundvöllur skapast fyrir úr- vinnslu taugaboða og því að gefa þeim ákveðna meiningu. Af þeirri margundirstrikuðu staðreynd. að taugaboðin eru öll eins, leiðir að þau áhrif, sem berast frá hverri taug eða skynfæri inn til miðtaugakerfisins eru hin söinu. Hvernig stendur þá á því, að þau fá að lokum ákveðna merkingu, vekja ólíkar skynjanir? Það er verk miðtaugakerfisins, og tilheyrir raunar efni næstu greinar. Starfsháttur taugakcrfisins hcfur verið kallaður heilun (integrasjón) taugaboðanna. Grundvallarskilning- ur á eðli miðlunarinnar frá tauga- frumu til annarrar er nauðsynlegur til skilnings á því starfi. 28 DAGSKRÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.