Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Side 35

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Side 35
ekki borg sina, ekld snejil af lúðri né mörsum, jafnvel ekki þig. móður þína sá hann, og mennimir sáu. hver sína konu. faðir þinn sá þig ekki eftir að lestin tók að kynda burt, ekki móður þína; nema hvað hann liugsaði sig að aftur glugganum: hvort lyfti hún höndum sínum? hvort var blikið í augum liennar glœsilegt af endurminningum um daprar stundir og Ijúfar sem þau höfðu rœktað saman, mál að standast? hann sá einungis út um hnaklca sér móður þína: hvort lyfti hún höndum í kveðju skyni? en að baki hennar var múgur. liann sá ekki hvort liún lyfti höndum en hann sá að hún var meðal múgsins. hann sá þig ekki en hann sá móður þína síðast á torginu. að baki hennar var múgur. þið hrœrðust múgnum á torginu og liurfuð sjónum föður þíns. elsku hjariað mitt. þegar kennarinn sagði 2 • 2 sögðum við og hlupum. uppá hól. í sippum. oklcur var gefinn klatti. , en ég man að þinn klatta bar við hraustlegar tennur þínar. siðan var sippað á ný og 2 • 2 voru ú, bratti á fótinn og fjall gönguœsing í kinn. þetta gœtum við talað um ef við mœttumst því það er jafn rétt og (að) breidd X hœð X lengd múrsins er einhver að því er sagt er, held ég. um nœtur svafstu fyrir ofan móður þína; en stundum rann sviti af henni á DAGSKRÁ 33

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.