Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Page 39

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Page 39
með hlátrum. jajnvel langþöglir englar lauma hlátrum sínum eftir vegum til lwldsins. áfram . . og viðþolslaust blóðið mun hertaka grátumar, æpandi rajmagnað blóðið. holdið storlcar móðum hníjum drápsim, tryllt af jýsn til að yjirbuga þá . . um það reilcar, um himnana, í leiJc, að öllu sem engu, og undrast að vera cklci til . . . (cf blœrinn gruggast mun skeggið vaxa, en falli aslca á grösin mun hana bera sviplega að og vara um eilíjð, en syndin verða úti að aka . . . ) Jcomi þá eimyrja, strax eða síðar, yjir oJclcur að ganga, ganga hingað og þangað eða horfa eða reykja cða hamast og blása í dimmu eða fara inn í hver önnur og sökkva, marflöt, á grúfu eða á baki, með opin skaut til fulls, angistarfull eða tryllt af löngun til að halda áfram að strita, gráðugir, á öndinni, áfram að slá skœldum hœlum í þrep og rogast upp st.iga með ruelur og men eða sitja við glugga og horfa. Icomi þá eimyrja, strax! cða síðar, yfir okhur ötuð jörð ötuð regni ötuð fýsn ötuð ást. Jcomi þá, ást, drífa grasa, drifa söngs, grösin syngi enn, söng gulur gróður eða söngblár. Jcomi þá söngur. syngi þá hvcrt einasta strá á jarðrílci, tónum, litum. litaður söngur. hann geisi yfir jörðinni, tónlist á himni, í litum, í voldugum hvítleiJca, gjósi upp af jörðu í söngbláum súlum, ríði öllum himnum, tröllriði himnunum. hljómi þá söngur! hljómi hann bara, ha! DAGSKRÁ 37

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.