Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Qupperneq 47

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Qupperneq 47
ekki freraur „hús“ en ziggúratið cða pýramkl- inn. Kosmíski symbólisminn, sem við verðum varir við í misjafnlega ríkum mæli í allri trú- arlegri byggingarlist, er ekki kerfisbundin sýn- ing á heiminum, heldur leið til þess að skapa staði, þar sent maðurinn býr til heimsmynd úr kaos ytraborðsins — og úr þessari heims- mynd tengilið við það afl sem umlykur hann og stjórnar honum, en ekki verður náð til. Fyrir okknr er kirkja fyrst og fremst bygg- ing, þar sem trúarathafnir fara fram; en síðan á tímum Súmers hafa orðið til fjöl- mörg musteri, þar sem trúarathafnir hafa aldrei farið fram, þó þau hafi verið til- beiðslustaðir. Musteri Indlands eru tákn Fjallsins heilaga, sem guðirnir byggja; í Bayonmusterinu í Angkor horfa tvö hundruð andlit konungsins, sem myndaður er í bod- hisattava, í höfuðáttirnar og tróna yfir ósýni- legum, heilögum brunni, er tengir hugleið- ingar þeirra heimum undirdjúpanna; á Jövu hefur arkitekt Barabúdúr beygt svo rækilega það sem sést undir það sein er, að af þeirri löngn leið er helgigöngtirnar urðu að fara til þess að komast í heim og tíma Uppljóm- unarinnar hefur cnginn getað augum litið hið gríðarmikla merki sem er tákn heims- ínyndarinnar, fyrr en fyrstu flugvélarnar kornu til sögunnar ... Og hvort sem musterið er bygging eða helgistaður, er hlutverk högg- mynda og málaralistar að gefa Sannleikanum form á þeim stað Sannleikans sem hluLverk þess er að skapa. Heilög stylta ev líkneskja óliáð ylraborðinu, á sama hátt og musterið er staður óháður umheiminum. „Grafartvífarinn" egypzki iík- ist hinum framliðna sem hvílir í gröfinni, Gúdea og Pantokratorinn líkjast mönnum, en þeir verða „tvífarar", Gúdea og Panto- krator, vegna þess sem greinir þá frá mönn- um. Myndhöggvarinn í Elefanta gæti bætt við limum að vild á hina óteljandi guði sína, hann gæti ekki höggvið Siva, sem væri að- eins maður; og þar sem hann heggur ekki líkneskjur sínar nema með hliðsjón af guð- unum, gæti hann ekki lieldur gert mann, sem væri aðeins tnaður. Það sem er sameiginlegt nteð musterum Þebu, F.llora, Barabúdúr, Sánkti Sofíukirkjunni og Keisaralegu Mosk- unni í Ispahan, er sköpun staða sem sigrazt hafa á ytraborðinu; það sem er sameiginlegt DAGSKRÁ Hellarnir i Long-Men. Kina. 6. iild. e. Kr. mcð Djoser, Gúdea, Pantokratorunum, heims- myndunarútlistunum Elefanta og Framkomu hins Eilífa í Moissac, er sköpun líkneskja, sem samræma form lífsins hinum æðsta Sannleik er stjómar þeini. Einu listir, kristnar eða ekki, sem taldar voru einhvers virði fyrir einni öld, — lisl Evrópu frá og nteð Renaissansinum, list Grikklands frá og með Períkles, list hellen- 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.