Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Qupperneq 56

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Qupperneq 56
Cézanne fórnað honum öllu? Það er áreið- anlega ekki vegna þess að liann bauð mönn- um að „nota kúlur, sívalninga og keilur á náttúruna", að við lítum á hann sem arftaka arkaisku listamannanna grísku og Piero della Francesca. Snilligáfa hans hafnar ytraborð- inu engu slður en helgilistirnar; og þegar við okkur blasa allar þær aldir er höfnuðti því í nafni Sannleikans sem þa:r boðuðti, er okkur spurn, hvort hann hafni því ekki í nafni Sannleika sem hann veit ekki af, en helgaði lff sitt á sláandi hátt. ... Hann sá deyja þau verk sem Michelangelo áleit ódauð- leg. Hann vissi að þau höfðu legið í gleymsku í meir en þúsund ár, að dómkirkjumar hafa verið taldar barbarískar f fimm þúsund ár. En þó Guð segði honum, að málverk hans ættu ekki eftir að lifa, tryði hann hoti- um ekki og færi með hann í Louvre. Ef hann tryði honum, mundi hann ef til vill hætta að mála; en það er engan veginn víst, þvf þó hann máli til þess að verk hans og nafn geymist f manna minnum, málar hann einkum til þess að komast í þann heim sem sameinar í hans augum Poussin og Tintoretto — heim þar sem snilldarverkin afmarka ekki ákveðna áfanga óhagganlegrar fortíðar, þvf þar tekur Poussin ekki viB af Tintoretto, né Cézanne sjálfur af Poussin; það er sá heimur, þar sem Gúdea sameinast Kore frá Euþydikos og Konungunum f Chartres, Pieta frá Avig- non freskmálverkum Ajanta, og Vermeer Rembrandt — f Hfi okkar er hann nálægð þess sem ætti að tilheyra dauðanum. Heimur sem við vitum að er til, en ekki hvers eðlis er. Við skynjum hann eins og við mundum skynja nálægð geysistórs, ramma- lauss spegils af myndunum sem hann endur- varpar. Okkur er að verða ljóst, að Vesturlönd uppgötvuðu hann um leið og heim sögunnar, og þessir erkifjendur sækja á þau, síðan hætt var að skapa verk trúar, óraunveru- leika og fegurðar, þegar þeim var báðum skipað á æðri bekk; sfðan fjöldi heimspeki- kerfa, er fela í sér þá tímatilfinningu sem okkar tfmabil er gagntekið, eins og Austur- lönd voru tilfinningu fyrir eilffðinni, hafa gert tfmann að aðalviðmælanda mannsins. Ef til vill mun fyrsta menning geimsins semja fyrstu sögu mannkynsins. En „sam- felld" saga, hvort sem hún er saga sigra 54 mannsins yfir náttúruöflunum eða þess hvcrnig hann skapaði sjálfan sig, gerir ráð fyrir framsókn, jafnvcl þó hún hafi kostað harmþrungna afturkippi; f okkar listheimi aftur á móti eru styttur dómkirknanna ekki liður í þróun, sem „nær hámarki" með Nótt Michelangelos; hún er engin framför frá þeim, né frá Rénefer. Ef hún væri það, væru þær ekki lengur snilldarverk, jafnvel ekki listaverk; alla |rá tíð sem nienn héldu að um framför væri að ræða, voru jrær það ekki. Verkið rfs á sfnttm tfma og úr sfnutn tíina, en það verður listaverk vegna þess sent honunr er óháð. „Ósamfellda" sagan, sú saga menningar- skeiðanna sem fæðzt hefur með okkar öld, svarar til gjörólíkrar tilfinningar fyrir fortfð- inni: f samfelldu sögunni er Egyptaland vagga mannkynsins; f hinni ósamfelldu mannkyn, sem liðið er undir lok. Þegar ákveðinn agi hugsunarinnar kemur í stað draumóra um óspillta villimenn, Persa gamanleikjanna og Kínverja veggskreytinganna, breytist fortfðin sem við spyrjum, í ágengan spyrjanda. Þvf Egyptinn (nema hann heiti Akhnaton ...) „trúir" á menningu sína eins og hann trúir á guðina, sem stjóma henni; jafnvel þó hann breyti henni, umlykur hún hann eins og vatnsbúr fisk og mótar hugarfar hans. Við getum kynnt okkur Egyptaland sem söguleg- an áfanga, en við uppgötvum þar einnig eitt af þeim formum, sem mannkynið hefur tek- ið á sig, einn af mörgum þróunarmó'gufetftum mannsins. I leit okkar að manninum, eins og í listheimi okkar, rennur hið elzta saman við hið fjarskyldasta: þau þjóðfélög sem áður voru kennd við villimenn, köllum við frum- stæð. Við ætlumst til af sögu horfinna menn- ingarskeiða og þjóðfræðirannsóknum á dauð- vona þjóðum, að þær fræði okkur um hvað maðurinn cr, þegar hann líkist okkur ekki. En einnig hvað [>að er sem gerir hann okkur lfkan að öðru leyti en því sem við- kemur kvíða og hlátri, kynhvöt og hungri. Sú víðáttumikla fortfð, sem við höfum eign- azl, opinberar okkur tvo fasta þætti í mann- inum: eðlishvatirnar og það að draga heim- inn í efa. Menning er það sérstaka form sem kemur fram, þegar sfðarnefndi þáttur- inn hefur samhæft hinn fyrmefnda til þess að tryggja samræmi þjóðar við alveruna — DAGSKRÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.