Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 91

Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 91
FELAGSBREF 89 leysir hann jafn-vandasama þraut, að engu líkara er en hann einn hafi verið drottinsmurður til þess, útvalinn af inum almáttka. Guð er ekki lýðræðissinnaður, er hann deilir stærstu gjöfunum, t. d. andlegum sköpunarhæfileikum. VI. Þcrður tvíhleður haglabyssuna, setur öryggislásinn fyrir, réttir mér hana síðan, og svalt stálhlaupið klappar mér snöggvast vina- lega aftan á hálsinn og um annan vangann. Þórður mundar sjálfur riffilinn og stingur skotum í vasann. Það er haldið á fjallið. Vágesturinn getur verið kominn á kreik. Sjötta skilningarvit garpsins er næmt fyrir hverju, sem bendir til þess. „Stundum má greina hræringar skolla á því, hvernig fuglinn og sauðkindin haga sér“, segir hann. „Það er svo ótal margt. Sjáið kindurnar og lömbin, sem labba þarna þvert yfir urðina“. Þar sjást þær mjakast snuðrandi, varlega, skammt frá hættu- staðnum. Fyrr en varir hleypur styggð í þær, og þær tvístrast felmtraðar í allar áttir og finna sér að lokum griðastað úti við árgilið. „Nú hafa þær séð yrðlingana", segir vinur okkar. „Þeir eru komnir úr greninu og orðnir bansoltnir. Nú hefur tófan sjálf verið að leita sér fanga einhvers staðar langt út og niður með sjónum. Hana fæ ég ekki, fyrr en upp undir sólarupprás, þegar hún kemur að greninu. Annars er orðið það áliðið, að hún getur ekki verið langt héðan“. Jörðin er harla rök. Við þræðum fram hjá mýrarfenjunum. Röskir hundrað faðmar eru til grenisins. Þórður kveður ráð að sétjast niður til áningar um hríð. Svona fer hann alltaf að. Þó er hann alltaf viðbúinn öllu. „Já, einhver fyrir norðan hef- ur skrifað vísindalega bók um tófuveiðar", segir hann. „Ég beiti stundum öðrum aðferðum en standa í bókinni þeirri, er ég smeykur um. Þetta við tófuna byggist á því að plata hana nógu kænlega. Lífið er líka tómt plat stundum. Það verður ekki lært af bókum. En tófan er vitur skepna og lætur ekki mokka sig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.