Málfríður - 15.10.2007, Blaðsíða 3

Málfríður - 15.10.2007, Blaðsíða 3
MÁLFRÍÐUR  Það er gaman að kenna tungumál. En það er líka flókið. Alveg eins og þegar maður kennir barni sínu að tala, þá þarf stanslaust að hafa hugann við rétt og rangt, við gildismatið sem felst í orð­ unum. Kennari þarf að meta sjálfan sig alveg jafn mikið og nemandann. Þegar kennari heldur að hann hafi komist að endanlegum sannleika sem hann getur kennt óbreyttan, önn eftir önn, þá er hann ekki á réttri braut. Til þess að við, tungumálakennarar, getum velt sem flestu fyrir okkur hvað það varðar þá höfum við til dæmis þennan vettvang sem Málfríður er. Nýtum okkur þennan vettvang Efnisyfirlit Námsferð til Svíþjóðar og Danmerkur . . . . . . . . 2 Ólafía Þ. Stefánsdóttir Ritstjórnarrabb . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3 Er ritun vanræktur þáttur í tungumálakennslu? 4 Auður Torfadóttir Ráðstefna í Riga í júní 2007 . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10 Hulda Karen Daníelsdóttir og Sigurborg Jónsdóttir Könnun um Málfríði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12 Valgerður Þ. E. Guðjónsdóttir Sumarnámskeið Ísbrúar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15 Vala S. Valdimarsdóttir Nytsemi þýskukunnáttu í íslensku atvinnulífi . 16 Kristjana Björg Sveinsdóttir Vel forstår man dansk . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir Putting the cart before the horse . . . . . . . . . . . . . 24 Samuel Lefever Sumarnámskeið þýskukennara og E­Journal í þýskukennslu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29 Sigrún Aðalgeirsdóttir Málfríður tímarit Samtaka tungumálakennara, 2. tbl. 2007 Útgefandi: Samtök tungumálakennara á Íslandi Ábyrgðarmaður: Auður Torfadóttir Ritnefnd: Ásmundur Guðmundsson Ása Kristín Jóhannsdóttir Halla Thorlacius Sigurður Ingólfsson Prófarkalestur: Eygló Eiðsdóttir Umsjón með netútgáfu: Guðbjartur Kristófersson Málfríður á Netinu: http://malfridur.ismennt.is Umbrot, prentun og bókband: Gutenberg Póstfang Málfríðar: Pósthólf 1110 128 Reykjavík Eftirtalin félög tungumálakennara eiga fulltrúa í ritstjórn Málfríðar 2007: Félag dönskukennara: Ása Kristín Jóhannsdóttir Borgarholtsskólii heimasími: 567 5166 netfang: asa@bhs.is Félag enskukennara: Halla Thorlacius Garðaskóla heimasími: 552 4509 netfang: halla@gardaskoli.is Félag frönskukennara: Dr. Sigurður Ingólfsson Menntaskólanum Egilsstöðum heimasími: 471 2110 netfang: si@me.is Félag þýskukennara: Ásmundur Guðmundsson Menntaskólanum í Reykjavík heimasími: 568 1267 netfang: asmgud@mr.is Ritstjórnarrabb Forsíðumynd: Miðbæjarrómantík að vetrarlagi. Ljósmynd; Sigurborg Jónsdóttir. Birting greina og leiðbeiningar um frágang • Þeir sem óska birtingar greina í tímaritinu Málfríði eru beðnir um að snúa sér til ritstjórnar. • Greinar þurfa að berast ritstjórn Málfríðar á tölvutæku formi. • Myndir af höfundum og annað myndefni þarf að berast á pappír eða tölvutæku formi sem psd, tiff, eps eða jpg skrár í minnst 300 pt upplausn. • Vegna birtingar Málfríðar á Netinu þurfa höfundar að veita samþykki fyrir birtingu greina sinna með því að fylla út sérstakt eyðublað höf­ unda sem finna má á vefsíðu ritstjórnar á Netinu og senda það síðan í pósti eða faxa til ritstjórnar. • Áskrifendur Málfríðar geta breytt póstföngum sínum vegna aðseturs­ skipta o.s.frv. með því að senda tölvupóst beint til Ástu St. Eiríksdóttur hjá Kennarasambandi Íslands (KÍ). Netfang: asta@ki.is. • Ósk um nýja áskrift þarf að berast til viðkomandi félags tungumála­ kennara eða einhvers í ritstjórn Málfríðar. Sama gildir um lok áskrift­ ar.

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.