Málfríður - 15.10.2007, Blaðsíða 13

Málfríður - 15.10.2007, Blaðsíða 13
MÁLFRÍÐUR 1 5. Ef STÍL eða fagfélag þitt býður upp á hálfsdags námskeið á starfstíma skóla, hvort kýst þú að það sé haldið í miðri viku 62 (40.00%) helst á föstudegi 73 (47.10%) ekki á föstudegi 20 (12.90%) 6. Ef STÍL býður upp á hálfsdags námskeið í miðri viku á starfstíma skóla, hvort kýst þú að námskeiðið sé haldið fyrir hádegi 44 (29.53%) eftir hádegi 105 (70.47%) 7. Ef STÍL býður upp á hálfsdags námskeið á föstudegi á starfstíma skóla, hvort kýst þú að námskeiðið sé haldið fyrir hádegi 69 (43.40%) eftir hádegi 90 (56.60%) 8. Það er alveg sama á hvaða tíma STÍL býður upp á námskeið eða fyrirlestur ég kem ef ég hef áhuga á efninu 110 (74.32%) ég hef líklega ekki tíma aflögu 36 (24.32%) ég kem ekki 2 (1.35%) 9. Berst málgagn STÍL, Málfríður, til þín? já 121 (75.16%) nei 40 (24.84%) 10. Lest þú Málfríði? já flestar greinar 47 (30.52%) einstaka grein 69 (44.81%) sjaldan 32 (20.78%) fletti ritinu 6 (3.90%) 11. Hefur þú skoðað / notað Málfríði á Netinu [heima­ síðu Málfríðar] ? já oft 16 (10.00%) sjaldan 41 (25.62%) aldrei 35 (21.88%) vissi ekki af því þar 68 (42.50%) 12. Er eitthvað sérstakt sem þú vildir gjarnan sjá í Mál­ fríði en birtist ekki þar? já 41 (31.78%) nei 88 (68.22%) √ 13. NÁNAR: ef já – hvers kyns efni eða greinar? ef nei – hvers vegna ekki? fleiri praktískar greinar og upplýsingar um spennandi vefslóðir. greinar frá grunnskólakennurum. Nýja tækni í enskukennslu. Mér finnst vanta algjörlega aðila sem sér um að afla leyfa til að yfirfara kennsluefni yfir á íslensku, Námsgagnastofnun er algjörlega einskis nýt í þessum málum. Kannski mætti gera meira af að kynna rannsóknir og lokaverkefni sem fjalla um tungumálatengd efni. Ekki endilega greinar, kannski stutta umsögn og hvar hægt sé að nálgast grein/ritgerð. Meira um kennslufræði tungumála og góðar hug­ myndir. Hef aldrei séð þetta blað. Meira um íslensku sem erlent tungumál. Meira um það sem kennarar eru að gera í sínum skóla, t.d. í þjálfun talmáls, framburðar, ritunar o.s.frv. Við getum lært svo mikið af hvert öðru. 1) Eitthvað um námsmat í tungumálum. Annað en evrópsku tungumálamöppuna, t.d. hvernig á byrja. Útfærslu á munnlegum prófum, framkvæmd, hvað verður um hina í bekknum sem eru ekki í prófi. 2) Annað efni fyrir slaka nemendur. Hvernig er hægt að koma til móts við mjög slaka nemendur s.s. þroskahefta í tungumálum og einhverfu. 3) Eitthvað um hvernig er hægt að byrja smátt á söguaðferð. T.d. örstutt umfjöllun um afmarkað efni tilvonandi námskrár. Dæmi: Hver eru markmið með hlustun í 7. bekk? Tekin dæmi um leiðir og efni til að uppfylla þessi markmið. Meira um íslensku sem erlent tungumál. Þetta fag er að berjast fyrir tilverurétti sínum og þarf á þessum vett­ vangi að halda. √ √ √ √ √ √ √ √ √ √

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.