Þjóðlíf - 01.11.1986, Page 41

Þjóðlíf - 01.11.1986, Page 41
 Bauhaus 1919-1933: Kennaraliðið í Bauhaus 1928, talið frá vinstri: Josef Albers, Hinnerk Schepper, Georg Munche, Mo- holy-Nagy, Herbert Bayer, Joost Schmidt, Walter Gropius, Marcel Breuer, Wassily Kandinsky, Paul Klee, Lyonel Feininger, Gunta Stölzl, Oskar Schlemmer. Vagga fúnksjónal- ismans í meira en hálfa öld hefur fúnksjónalisminn, eða „nytja- stefnan“ eins og það útleggst á íslensku, verið mótandi afl í húsagerðarlist og hönnun. Hann á rætur að rekja í nítjándu öldinni en blómstraði á þeim tímum þjóðfé- lagslegs umróts og örvæntingar, sem kenndur er við Weimar-lýðveldið í Þýskalandi. Hugmyndafræðin að baki hans var sameining lista og handverks og nýting nýrrar tæknigetu til að veita slíkri listsköpun inn í daglegt líf almennings. L ÞJÓÐLÍF 41

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.