Vísbending


Vísbending - 23.12.2013, Blaðsíða 4

Vísbending - 23.12.2013, Blaðsíða 4
4 Á aðfangadag er allt orðið hljótt og andartak leng‘ að líða. Í snjónum er spor var Stúfur á ferð? Sveinka finnst gaman að stríða. Ilmur af rjúpu angandi krásir. Allt er í húsinu fægt. Töfrandi pakkar, tindrandi ljósin. Tíminn hann tifar svo hægt. Upp rennur stund, að endingu kvöld. Einu sinni enn það skeði. Syngjum öll kát saman í kór. Sálma með bros‘ og gleði. Gjafir fá allir gleður hver annan, Gæfunnar blikar nú sól. Friður á jörðu, fagnaðarboðskap flytjum um gleðileg jól. Lagið má heyra á vefslóðinni www.heimur.is Benedikt Jóhannesson Jólasálmur: Á aðFaNgadag

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.