Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Side 13

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Side 13
Gunnar Benediktsson komna heimsókn víkur ekki úr minni mér. Þá stuttu stund sem hann dvaldi hjá mér upplauk hann fyrir mér hugskoti sínu, skýrði fyrir mér viðhorf sín til kirkjunnar, Ritningarinnar, guðfræðinnar — hvatti mig til að halda áfram prestskap. Þetta var einn þeirra fögru hornfírsku daga sem líða alltof fljótt. En veturinn eftir barst mér bréf frá honum þar sem hann útlistar lífsfxlósófiu sína enn betur. Sameiginlegur vinur okkar, Þorsteinn Valdimarsson, sendi mér á jólum þetta ár Ijóðabók sína Heimhvörf og með henni þessa vísu, sem geymir í einfaldleik sínum von okkar alla og draum um nýjan og bjartari heim; — hið sama og bréf Gunnars: Nær voru villuveður svo stór um veraldargeim — og þörf fyrir ljós í litlum kór að lýsa oss heim? I Hávamálum eru geð guma tengd því umhverfi sem fóstrað hefur þá. Ovíða er landslag stórfenglegra hér á landi en í Hornafirði — þeim stað þar sem Gunnar Benediktsson sleit barnsskóm sínum. Hann er skilgetinn sonur þeirra sanda og þeirra miklu sæva er á þeim brotna. Um önnur áhrif þarf ekki að spyrja. Réttlætiskennd hans var honum inngróin og manndómur meðfæddur, hann hefði aldrei þurft að heyra Karls gamla Marx getið þess vegna, jafnvel ekki spámanna Gamla testamentis. Gunnar Benediktsson hlaut að segja skilið við þá stofnun sem átti þó hug hans allan í upphafi — spámenn þrífast aldrei í hempu til lengdar. Hann lét lútherskan rétttrúnað og fékk í skiptum vísindalega efnis- hyggju, og honum finnst sem hann hafi gengið út í dagsbirtuna úr gömlu og dimmu húsi hins kristna menningararfs, er engu hlutverki hafi lengur að gegna á öld sósíalisma og vísinda. Þeir sem ekki gengu með honum út í sólskinið en létu fyrirberast í því gamla húsi finnst sem þar hafi birt en rökkvað fyrir utan. — Sjálfur myndi hann brosa í kampinn eins og Bodhidharma og kunna á slíku skýringu sem hann bíður með að gefa um sinn, en mér er þökk í huga þegar ég hugsa til Gunnars Benediktssonar fyrir þann móralska styrk sem hann veitti veiktrúuðum og villuráfandi prestlingi fyrir 30 árum með því einu að vera sá sem hann var og standa þar sem hann stóð. Staðastað, 18. okt. 1981. 259
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.