Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar aldrei orðið fyrir því að lenda á gömlum beinum þegar hann væri að taka grafir. Hann hætti að pjakka rekunni niður í moldina og rétti úr sér. — Nei, það hefur aðeins einu sinni komið fyrir, en það voru mistök. Fjandans mistök. Hér verður fólk að hafa legið í tuttugu ár áður en leyfilegt er að hreyfa við gröfunum. En þá er líka allt í lagi. Eftir þann tíma er allt horfið út í jarðveginn; kisturnar grotnaðar og fólkið orðið að ánamöðkum. Hríngiða lífsins. Það væri nú líka ansi slæmt ef maður væri sýknt og heilagt að grafa upp gömul bein, þótt ég hafi svo sem ekkert á móti beinum. Eg brosti. — Ert þú Færeyíngur? spurði Níls. — Nei, ég er Íslendíngur. — Er það? Island já, sagði hann og lokaði augunum. Ég man ekki til þess að hafa hitt Islendíng áður. Handritin ha . . . Laxness og landhelgin, ekki satt. Og svo þessi eldgos. Jú heyrðu, nú man ég . . . það kom hér oft Islendíngur í fyrra og lagði blóm á leiði konunnar sinnar. Ég man ekki hvað hann hét, en við töluðum oft saman. Mig minnir að konan hefði heitið einhverju íslensku nafni. — Bárður er líka íslenskt nafn, sagði ég og benti á svarta legsteininn við hliðina. Níls opnaði augun og leit undrandi á mig. — Þekktir þú hann líka? — Nei, ekki þennan Bárð. En nafnið er til í íslensku. Níls lagði frá sér rekuna og horfði upp yfir grafarbarminn. — Er einhver að koma? hvíslaði hann. Eg leit í kríngum mig og hristi höfuðið. Þá beygði Níls sig niður og tók að krafsa með báðum höndum inn í moldarvegginn. Við og við leit hann upp og brosti til mín þar sem ég stóð eins og spurníngarmerki á grafarbarminum. — Þú verður að segja mér ef einhver kemur. Eg lofaði því. Þegar hann hafði grafið dágóða stund og kominn með hendina upp að 338
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.