Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Qupperneq 43

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Qupperneq 43
Útvarp allra landsmanna landsmanna? „Gefa fólkinu það sem fólkið vill“ virðist hafa verið megin- hugsunin bakvið allar umræður um einkarekstur. „Að gefa fólkinu það sem fólkið vill“ er andstætt þeirri hefð sem ríkisfjölmiðlarnir höfðu fylgt í gegnum árin. Þeir vildu næra fólk á hámenningu, en „að gefa fólkinu það sem fólkið vill“ þýðir einfaldlega lágmenning, ó-menning, afþreying, og nóg af henni, takk fyrir. En hver er þessi ó-menning sem bleytti buxur svo margra? Ekki var það íslensk arfleifð, það er búið að útvarpa henni áratugum saman. Jú, auðvitað var engilsaxnesk ó-menning púðrið. Möguleikinn að hafa sjónvarp einsog í Bretlandi og Bandaríkjunum. Endirinn á margra alda einangrun Islands var í sjónmáli, loksins yrði Island einsog restin af heiminum og partur af honum. íslenska stoltið var alltíeinu horfið. Það sem hafði gert Islendingum kleift að halda sínum séreinkennum sem þjóð í gegnum aldirnar og loksins lýsa yfir sjálfstæði árið 1944. Nú skyldum við svo sannarlega heimsvæðast. Þó beinni heimsvaldastefnu stóru risanna sé lokið hvað varðar landvinn- inga, að minnsta kosti hér á Vesturlöndum, heldur hún áfram undir öðru nafni. Hér að ofan hef ég kallað hana ó-menningu, það er þó réttara að kalla hana engilsaxneska fjölmiðlaheimsvaldastefnu, sem er langt og leiðinlegt orð. Hún felur sig undir ýmsum slagorðum, „gefum fólkinu það sem fólkið vill“ er bara eitt þeirra. „Skemmtun" er annað gott slagorð. Og það besta við þessa heimsvaldastefnu er að hún er sögð ó-pólitísk vegna þess hve hún höfðar til margra. Þessi fjölmiðlaheimsvaldastefna er ekki ó-menning, held- ur menning, hún dælir frá sér hugmyndum um hvernig heimurinn lítur út til útlendra þjóða án þess að hugsa um hver menning viðkomandi þjóðar er. Tilgangur ó-menningar er að styrkja óbreytt ástand valdajafnvægis í heiminum. Þáttaskil Það er komið að þáttaskilum. Ríkisfjölmiðlarnir skipa ekki lengur einir fyrir um hvernig íslenskur pöpull eyðir frístundum sínum fyrir framan kassann eða hvora útvarpsstöðina hann hlustar á. Nú eru fleiri möguleikar fyrir hendi. Og er ekki gaman! Island er orðið partur af umheiminum, einangruninni er lokið. En til varnar íslenskri menningu þarf allt sjónvarpsefni að vera textað; ef það eru fleiri en 36 íbúðaeiningar um hvern gervihnattadisk þá þarf að texta móttekið efni; einkastöðvar mega bara útvarpa svæðabundið; og eiga að varðveita íslenska menningu og tungu. Það verður bara að segjast hreint og beint: ótrúleg skammsýni virðist hafa hrjáð stjórnvöld við gerð þessarar lagasetningar um frjálsari útvarpsrekstur. Eru 36 eða færri einingar betur í 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.