Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Side 62

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Side 62
Tímarit Máls og menningar líka, að svo miklu leyti sem þau keppa við viðskiptamiðlana á þeirra eigin forsendum. Stjórnmálamenn líta ekki á kjósendur sem skynsamt fólk sem hefur áhuga á almannaheill, heldur birtast frambjóðendur í auglýsingaformi og vísa til einkahagsmuna. Slík stjórnmálabarátta neyðist til að tileinka sér aðferðir fjölmiðlanna til að ná til lesenda, áhorfenda, hlustenda, innan þess ramma sem fjölmiðlarnir hafa skapað í allt öðrum tilgangi. Þess vegna er talað til borgarans sem væri hann einangraður einstaklingur, slitinn úr samhengi við víðari skírskotun um almennt líf en ekki hluti af heild. Hugsið ykkur, til dæmis, þann gífurlega mun sem er á því að lesa dagblað á vinnustað eða kaffihúsi og skiptast á skoðunum um leið við þá sem deila með manni kjörum, eða, hins vegar, að horfa á sjónvarp heima hjá sér eða hlusta á útvarp með lokað að sér. Hugsið ykkur muninn á Sony „vasadiskói" og þátttöku í rokktón- leikum. Gru n dvallarbrestu r Opinberir þjónustumiðlar byggjast á pólitísku gildismati, með réttu. Rekst- ur þeirra krefst og viðheldur ákveðnum félagslegum forsendum sem eru grundvöllur lýðræðis — andstæðar efnahagslegu gildismati og tengslum. En samt sem áður hafa þessir miðlar — eins og við þekkjum þá á okkar tíma — aðeins fallið að hluta að hugmynd Habermas um „almenning", þar sem þeir hafa ekki tekist á við grundvallarspurninguna um miðlun innan „almenning- sins“, og þar af leiðandi um hlutverk valdsmanna í kerfinu. Hinir opinberu miðlar hafa sérstaklega brugðist í því efni að skilgreina rétt og eðlilegt hlutverk fréttamanna og stjórnmálamanna. Að því er varðar báða hópa felst bresturinn í því að hafa ekki gert greinarmun á tvenns konar boðskiptahlut- verkum innan „almenningsins": söfnun og dreifingu upplýsinga, og að skapa almennan umræðuvettvang. Fréttamenn við opinbera miðla þykjast færir um að gegna báðum hlut- verkum, undir merkjum hlutlægni og jafnvægis, og það í nafni landslýðs. Þetta felur í sér þversögn. I fyrsta lagi er ekki hægt að leggja að jöfnu söfnun upplýsinga og dreifingu, sem fræðimenn gera reyndar best, og pólitískar umræður. I öðru lagi eru fréttamenn ekki á neinn hátt skuldbundnir fólkinu. Þeir eru sjálfir sérstakur hagsmunahópur. Hvernig er hægt að tryggja að þeir ræki hlutverk sín af ábyrgð? Hér þarf greinilega að vera til staðar kerfisbundið upplýsingafrelsi. Þörf er á betur þjálfuðum frétta- mönnum. Vegna þess að þetta er kostnaðarsamt kerfi er það háð opinberum framlögum, ella yrðu upplýsingar forréttindi hinna ríku, en ekki opinber 50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.