Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Síða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Síða 117
Saknab herbergi. Að lokum leiddi hann hana að lokrekkju, klæddi hana úr öllum fötunum og naut ásta með henni. Við hinn ljúfa dagdraum rann á hana mók. Sýnin frá strandhótelinu umbreyttist hægt og skýrar eftir því sem svefninn sigraði, í aur- bleyttan þjóðveginn og bifreiðina sem brunaði áfram. Sjónarhorn hennar var í bílnum, samt var hún ekki sjálf þar. Aðeins ekillinn, ljóshærði draumaprinsinn sem hafði ekkert ákveðið svipmót í huga hennar. Hann gaf í með þéttu handtaki á stýrinu og samanbitnar varir. Þetta var eini bíllinn á þjóðveginum og hann virtist stöðugt auka hraðann, umkringdur fjöllum og hæðum en í fjarlægð eygði hann ólgandi hafið. Og brátt kom þorpið í ljós. . . Hún hrökk upp við skell í útihurðinni. Kipptist við með lágu kveini: Hellirigning og þjóðvegurinn bíllaus. Fótatak. Hún flýtti sér fram en sá engan í forstofunni. Henni hlaut að hafa misheyrst. I huga hennar bergmálaði tómleiki hússins. Tómleiki hússins var ekkert nýtt. En það var eitthvað meira. Eitthvað ógnvekjandi í loftinu. Hún hugsaði og fannst það ekki hennar eigin hugmynd: „Það er einhver á leiðinni.“ Hún flýtti sér í stígvél og vatteraða úlpu og hljóp í rigningunni útí sjoppu. A leiðinni leit hún ekki við en fannst húsið horfa á eftir sér í löngu útpældum hugarmyndum: . . . Þegar hún var lítil og það var hvorki og lítið né of stórt. Það var bara eins og það átti að vera. Síðan fór það að verða lítið . . . og umkomulaust. . . og hún náði uppí ryðgað þakskeggið . . . og ryðið breiðist hægt en stöðugt um þakið og málningin flagnar af veggjum . . . hurðin lasin og fúnar. . . Það var farið að minna hana óþægilega á gömlu yfirgefnu húsin í þorpinu sem ekki var hirt um að rífa og ekki voru nothæf fyrir annað en skrílslæti í krökkunum. Enginn til að gera þau upp og búa í þeim því fólkið flutti suður og engir nýir komu í staðinn. Sjoppan var full af tómleika og vægum vonbrigðum sem komu ekki á óvart. Þrír krakkar úr 12ára bekk voru að gramsa í myndbandahillun- um. Hún heilsaði og þau heilsuðu vingjarnlega á móti. Hún fann 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.