Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Síða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Síða 119
Saknað henni hann samt ólíkur týpískum Reykjavíkur- eða Akureyrargæjum sem áttu til að staldra við í sjoppunni, hurfu svo eftir fylltan tank en gaggóstelpur og Sjoppu-Mæja sátu eftir óáfylltar og höfðu dáðst að fíngerðum andlitum, smurðu hári og jökkum í tískusniði með upp- brettar ermar. Þessi gæi sem varla var eldri en 25, hafði yfir sér einhvern glæsi- og virðuleika sem kannski stafaði af þykkum síðfrakka með loðkraga og háum leðurstígvélum eða greindarlegum augum og fínlegu fasi. Hann passaði svo illa inní myglaða sjoppuna að annaðhvort hann eða sjoppan urðu hlægileg. En hann var þreytulegur, reyndar mjög þreytulegur. Þögul en frekjuleg athyglin virtist ekkert fá á hann. Hann virtist ekki taka eftir augunum sem ósjálfrátt og samstillt mældu hann út heldur settist afslappaður við hlið Badda með óþvinguðu andvarpi. Um leið og hann settist brosti hann til Hönnu sem kafroðnaði. Við það flissuðu krakkarnir en Baddi varð flóttalegur. Þegar aðkomu- maðurinn sneri sér að honum leit hann útum gluggann og þá leit gæinn aftur til Hönnu og brosti lengi. Hún stirðnaði upp, leit undan og varð þurr í hálsinum. Andartaki síðar tók Baddi augun af glugganum og sagði fýlulega: — Kemst þetta eitthvað? — Ha. Hvaað, sænsk gæðavara. Náunginn glotti. — Hann kemst að minnsta kosti þangað sem ég ætla mér. — Suður? rumdi Baddi. Náunginn hló lágt og í hlátrinum var engin gleði heldur skynjaði Hanna eitthvert óeðlilegt kæruleysi. — Ætli það sé ekki eitthvað styttra. Það fer nú eftir því hvernig á það er litið. Baddi varð hvumsa og síðan móðgaður á svipinn en sagði: — Eg er að gera upp amerískan kagga, maður. Hm, já hér eru sko gömlu kaggarnir í tísku. Maður sér varla neitt nema evrópskt rusl íyrir sunnan lengur. — Þessi bíll kemur í góðar þarfir, sagði aðkomumaðurinn og hætti að glotta. Sjoppu-Mæja kom inn með svip blandaðan forvitni og uppgerðar- vanþóknun. 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.