Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2012, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2012, Blaðsíða 13
12. desember 2012 U m s j ó n : K r i s t j a n a G u ð b r a n d s d ó t t i r / k r i s t j a n a @ d v . i s m y n d s ig tr y g g U r a r i Nonni – Pater Jón Sveinssonn Ógnarmáni n Bjarna-Dísa n Ósjálfrátt Stuð vors lands n Heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn n Rhebus „Innralíf Nonna“ Í ævisögu Gunnars F. Guðmundssonar um rithöfundinn Jón Sveins- son er reynt að skyggnast inn í sál höfundar Nonnabókanna og svara þeirri spurningu af hverju hann lagði það fyrir sig að skrifa barnabækur. Tragísk bernska Jóns, sem mörkuð var af systkina- og föðurmissi, fátækt, ógæfu og á endanum brotthvarfi hans frá móður sinni og Íslandi þegar hann var einungis 12 ára, setti mark sitt á hann fyrir lífstíð. n Ævisaga Jóns Sveinssonar er stórvirki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.