Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 23Miðvikudagur 12. desember 2012 Bestu sjónvarpsþættirnir n Einn nýliði á listanum A merican Film Institue hefur birt árlegan lista sinn yfir tíu bestu sjónvarpsþætti ársins 2012. Á listann kemst einn nýr þáttur, Girls, sem sló í gegn fyrr á árinu og hefur verið líkt við óritskoðaða útgáfu af Sex and the City. Á listann kemst einnig sjónvarpsmyndin Game Change. Þættirnir Breaking Bad, Homeland og The Walking Dead eru allir á listanun og hafa verið þar samfellt í nokkur ár, fyrir utan þann síðastnefnda sem komst fyrst á listann árið 2009 en náði ekki inn í fyrra. Hér er listinn í heild sinni: 1. American Horror Story, 2. Breaking Bad, 3. Game Change, 4. Game of Thrones, 5. Girls, 6. Homeland, 7. Louie, 8. Mad Men, 9.Modern Family, 10.The Walking Dead. Það eru gagnrýnendur, fræðimenn og leikarar sem velja á listann en árlegur fögn- uður vegna birtingar hans fer fram í Los Angeles þann 11. janúar næstkomandi. Grínmyndin Halló, er einhver þarna? Það er svínslegt að skella á! Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák þeirra Rauf Gadjilu (2290) og Rolando Kutirov (2495) á Evrópukeppni Taflfélaga árið 1997. Hvítur er kominn með drottninguna alla leið á h7 sem er mjög óþægilegt fyrir svartan. Hrókurinn á e3 ræður yfir e-línunni en það eina sem þarf að gera fyrst er að færa riddarann burt frá e5-reitnum. 22. Rxd7+ Hxd7 23. Dh8 mát Fimmtudagur 13. desember 15.40 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. e. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jóladagatalið 17.31 Hvar er Völundur? Höfundur er Þorvaldur Þorsteinsson, leik- arar Jóhann Sigurðarson, Felix Bergsson og Gunnar Helgason og Felix og Gunnar eru jafn- framt leikstjórar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. e. 17.36 Jól í Snædal (Jul i Svingen) Norsk þáttaröð um Hlyn og vini hans og spennandi og skemmtileg ævintýri sem þeir lenda í. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.00 Turnverðirn- ir (2:10) (Tårnagentene og den mystiske julega- ven) Silja, Benni og Markús eru í leynifélagi. Fyrir jólin hjálpa þau fólki við gjafakaup en svo er þeim gefinn töfralykill sem gerir þeim kleift að ferðast 2000 ár aftur í tímann. 18.15 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 18.25 Dýraspítalinn (2:10) (Djursjuk- huset) Sænsk þáttaröð. Jonasi Leksell þykir vænt um dýrin og í þáttunum slæst hann í lið með dýralæknum og sinnir dýrum sem á því þurfa að halda. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Enginn má við mörgum (1:7) (Outnumbered) Bresk gamanþáttur um hjón sem eiga í basli með að ala upp börnin sín þrjú. Aðalhlutverk leika Claire Skinner, Hugh Dennis, Tyger Drew-Honey, Daniel Roche og Ramona Marquez. 20.45 Hljómskálinn (4:4) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Sönnunargögn (13:16) (Body of Proof II) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð - Grunsamleg hegðun (1:13) 23.10 Downton Abbey 8,9 (4:8) (Downton Abbey) Breskur myndaflokkur sem gerist upp úr fyrri heimsstyrjöld og segir frá Crawley-fjölskyldunni og þjónustufólki hennar. Meðal leikenda eru Maggie Smith, Hugh Bonneville, Shirley MacLaine, Elizabeth McGovern, Jessica Brown-Findlay, Laura Carmichael og Michelle Dockery. e. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (11:22) 08:30 Ellen (60:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (43:175) 10:20 White Collar 8,3 (11:16) (Hvítflibbaglæpir) Önnur þáttaröðin um sjar- mörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjón- ustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 11:05 Harry’s Law (11:12) 11:50 Who Do You Think You Are? (3:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (7:22) 13:25 Material Girl (6:6) 14:15 Azur og Asmar 15:50 Barnatími Stöðvar 2 16:35 Bold and the Beautiful 17:00 Nágrannar 17:25 Ellen (61:170) 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (13:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 The Big Bang Theory (11:23) (Gáfnaljós) 19:55 The Middle (2:24) 20:20 Eldsnöggt með Jóa Fel 20:50 NCIS (1:24) 21:40 Person of Interest 8,3 (8:23) Fyrrum leigumorðingi hjá CIA og dularfullur vísindamaður leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. Þættirnir koma úr smiðju J.J. Abrams. 22:30 Breaking Bad (2:13) 23:20 The Mentalist (3:22) 00:05 Homeland 8,6 (10:12) Önnur þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við fylgd- umst við með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar, sem fékk upplýsingar um að hryðju- verkasamtök hafi náð að snúa bandaríska stríðsfangann Brody á sitt band. Ekki var þó allt sem sýndist í fyrstu, á meðan Brody virðist leika tveimur skjöldum, ágerast andleg veikindi Carrie, sem virðist þó sannfærð um að lausn sé í sjónmáli. 01:00 Boardwalk Empire (5:12) 02:00 Stoned (Steinrunninn) 03:40 The Invisible (Hinn ósýnilegi) 05:30 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:05 Top Chef (2:15) (e) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Survivor (6:15) (e) 19:00 Running Wilde (4:13) (e) 19:25 Solsidan 8,3 (4:10) (e) Nýr sænskur gaman- þáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Alex og Fredde reyna að toppa hvorn annan í matargerð og Anna skráir sig í líkamsrækt með Mickan. 19:50 America’s Funniest Home Videos (39:48) (e) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:15 America’s Funniest Home Videos (8:44) 20:40 Minute To Win It 4,8 21:25 The Voice (14:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlist- arfólki. Dómarar þáttarins eru þau: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. 23:00 Excused 23:25 House (13:23) (e) Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra snillinginn House. Læknateymið með House í broddi fylkingar reynir að komast að því hvað er angra hjónabandsráðgjafa sem ekki getur sinnt starfi sínu. 00:15 CSI: New York (17:18) (e) 01:05 A Gifted Man (15:16) (e) Athyglisverður þáttur um líf skurðlæknis sem umbreytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Michael reynir að hjálpa gamalli skólasystur úr erfiðum veikindum. Sjálfur veit hann að baráttan er vonlaus. 01:55 Last Resort (4:13) (e) Hörku- spennandi þættir um áhöfn kjarnorkukafbáts sem þarf að hlýða skipun sem í hugum skip- stjórnenda er óhugsandi. Hinn efnilegi leikari Darri Ingólfsson fer með hlutverk í þáttunum. Bandaríkjastjórn hyggst ákæra áhöfnina fyrir landráð sem fer illa í hana og sundrar henni. 02:45 CSI (9:23) (e) 03:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 Enski deildarbikarinn (Swansea - Middlesbrough) 18:00 Evrópudeildarmörkin 18:50 Þýski handboltinn (Kiel - Melsungen) 20:15 Enski deildarbikarinn (Swansea - Middlesbrough) 21:55 Spænski boltinn (Betis - Barcelona) 23:35 Spænsku mörkin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Könnuðurinn Dóra 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 UKI 08:45 Strumparnir 09:05 Brunabílarnir 09:25 Ofurhundurinn Krypto 09:50 Ævintýri Tinna 10:10 Histeria! 10:35 Búbbarnir (21:21) 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 16:50 Villingarnir 17:15 Krakkarnir í næsta húsi 17:40 Tricky TV (16:23) 06:00 ESPN America 07:25 Solheim Cup 2011 (1:3) 13:25 Golfing World 14:15 The Memorial Tournament 2012 (4:4) 17:05 Opna breska meistaramótið 2010 (4:4) 01:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakista 21:30 Perlur úr myndasafni ÍNN 11:40 Time Traveler’s Wife 13:25 Astro boy 15:00 A Fish Called Wanda 16:50 Time Traveler’s Wife 18:40 Astro boy 20:15 A Fish Called Wanda 22:00 Balls of Fury 23:30 Precious 01:25 Traitor 03:20 Balls of Fury 04:50 Precious Stöð 2 Bíó 16:40 Man. City - Man. Utd. 18:20 Arsenal - WBA 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 Sunderland - Chelsea 23:35 Southampton - Reading Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:05 Doctors (90:175) 18:50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (13:24) 19:00 Ellen (61:170) 19:45 Strákarnir 20:20 Stelpurnar (8:20) 20:45 Ríkið (8:10) 21:10 Fóstbræður 21:45 Það var lagið 22:40 Friends (19:24) 23:05 Strákarnir 23:35 Stelpurnar (8:20) 00:00 Ríkið (8:10) 00:25 Fóstbræður 00:55 Það var lagið 01:50 Friends (19:24) 02:15 Tónlistarmyndbönd 17:00 Simpson-fjölskyldan (10:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Gossip Girl (2:25) 19:00 Friends (10:24) (Vinir) 19:25 The Simpsons (21:23) 19:50 How I Met Your Mother (11:20) 20:40 Suburgatory (18:22) 21:05 Pretty Little Liars (18:25) 21:50 Gossip Girl (9:10) 22:55 Suburgatory (18:22) 23:20 Pretty Little Liars (18:25) 00:05 Gossip Girl (9:10) 00:45 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 5 9 3 7 1 4 8 2 6 7 6 4 8 2 5 1 3 9 8 1 2 6 9 3 4 5 7 2 8 5 9 4 1 6 7 3 9 3 7 5 6 8 2 1 4 1 4 6 2 3 7 9 8 5 6 7 8 1 5 9 3 4 2 3 2 1 4 7 6 5 9 8 4 5 9 3 8 2 7 6 1 7 5 1 8 6 2 4 9 3 4 8 3 7 9 5 1 2 6 6 2 9 4 1 3 5 7 8 8 6 4 5 2 1 9 3 7 1 7 2 3 4 9 6 8 5 3 9 5 6 7 8 2 1 4 9 4 8 1 3 6 7 5 2 2 3 6 9 5 7 8 4 1 5 1 7 2 8 4 3 6 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.