Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2012, Blaðsíða 30
22 Afþreying 12. desember 2012 Miðvikudagur Á föstu með vinnufélaganum n Kanadíska sjónvarpsleikkonan Emily VanCamp leikur í Revenge K anadíska sjónvarps- leikkonan Emily Irene VanCamp er þekktust fyrir hlutverk sín sem Amy Abbott í Everwood, Rebecca Harper í Brothers and Sisters og sem Emily Thorne/Amanda Clarke í Revenge. VanCamp fæddist árið 1986 og ólst upp í frönskumælandi Kanada og hefur stundað ballett allt sitt líf. Þegar hún var 13 ára nældi hún í hlutverk í unglinga- þáttunum Are You Afraid of the Dark? sem sýndir eru á barnastöðinni Nickelodeon og eftir það fóru hlutirnir að rúlla. Þáttaröðin Revenge hef- ur notið mikilla vinsælda en þættirnir eru sýndir á mánu- dagskvöldum á RÚV. Þegar tökur á Everwood stóðu yfir var Emily á föstu með leik- aranum Chris Pratt sem lék bróður hennar í þáttunum. Þessa dagana á hún í ástar- sambandið við breska leikar- ann Josh Bowman sem leikur Daniel Grayson í Revenge. dv.is/gulapressan Bláa strokleðrið Krossgátan dv.is/gulapressan Ódýrari kostur Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 12. desember 15.20 Íþróttaannáll 2012 Íþróttaf- réttamenn rekja helstu viðburði ársins 2012. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.55 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Hefnd 8,3 (8:22) (Revenge) Bandarísk þátta- röð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jóladagatalið 17.31 Hvar er Völundur? Höfundur er Þorvaldur Þorsteinsson, leik- arar Jóhann Sigurðarson, Felix Bergsson og Gunnar Helgason og Felix og Gunnar eru jafn- framt leikstjórar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. e. 17.37 Jól í Snædal (Jul i Svingen) Norsk þáttaröð um Hlyn og vini hans og spennandi og skemmti- leg ævintýri sem þeir lenda í. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.02 Geymslan Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.25 Allt upp á einn disk (2:4) e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Læknamiðstöðin (19:22) (Private Practice V) 21.00 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Af hverju fátækt? Allsnægt- ir og örbirgð í New York (Why Poverty? - Rich and Poor in New York: The Two Park Avenues) 23.15 Völundur - nýsköpun í iðnaði (4:5) (Vellíðan er málið) Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.45 Tildurrófur 8,1 (1:2) (Absolu- tely Fabulous: X-Mas) e. 00.15 Kastljós 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok Mörgæsirnar frá Madagaskar, Ofurhundurinn Krypto, Maularinn 08:05 Malcolm in the Middle (10:22) 08:30 Ellen (59:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (42:175) 10:15 60 mínútur 11:05 Community 8,8 (23:25) Drepfyndinn gamanþáttur um sjálfumglaðan lögfræðing sem missir lögfræðiréttindin sín og neyðist til að setjast á ný á skólabekk. Þar kynnist hann heldur betur skrautlegum hópi samnemenda og nýtir sér óspart alla klækina sem hann hefur lært af lögmannsstarfinu. 11:35 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (4:7) 12:35 Nágrannar 13:00 New Girl (13:24) 13:25 Perfect Couples (7:13) 13:50 Gossip Girl (17:24) 14:35 The Glee Project (11:11) 15:20 Big Time Rush 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:35 Bold and the Beautiful 17:00 Nágrannar 17:25 Ellen (60:170) 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (12:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 The Big Bang Theory 8,6 (10:23) (Gáfnaljós) Stór- skemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 19:50 The Middle (1:24) 20:15 New Girl (8:24) 20:40 Up All Night (20:24) 21:05 Grey’s Anatomy (8:24) 21:55 Touch 7,7 (8:12) Yfirnáttúru- legir dramaþættir frá höfundi Heroes með Kiefer Sutherland í hlutverki föður sem reynir að ná tengslum við fatlaðan son sinn. Þegar faðirinn uppgötvar að sonurinn getur séð fyrir atburði sem enn hafa ekki átt sér stað breytist líf þeirra svo um munar. 22:45 American Horror Story (6:12) 23:35 Person of Interest (7:23) 00:25 Revolution (10:22) Hörku- spennandi þættir um heim sem missir skyndilega allt rafmagn og þarf að læra að komast af án þess. . 01:10 Breaking Bad (1:13) 02:00 The Moon and the Stars 03:40 O Jerusalem 05:20 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:55 Top Gear 2012 Special (e) 16:55 Rachael Ray 17:40 Dr. Phil 18:20 Ringer (15:22) (e) 19:10 America’s Funniest Home Videos (33:48) (e) 19:35 Everybody Loves Raymond (15:26) (e) 20:00 Will & Grace (18:24) 20:25 Top Chef (2:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem efnilegir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Ein vinsælasta máltíð borgarinnar sem aldrei sefur er pylsa og er það verkefni keppenda að útbúa ljúffenga útgáfu af þessum vinsælasta götumat veraldar. 21:10 Last Resort (4:13) Hörku- spennandi þættir um áhöfn kjarnorkukafbáts sem þarf að hlýða skipun sem í hugum skipstjórnenda er óhugsandi. 22:00 CSI: Miami (12:19) Einn albesti spennuþáttur veraldar þar sem Horatio Caine fer fyrir þrautþjálfaðri rannsóknardeild. Sérkennilegur maður er drepinn og rannsóknardeildin finnur lítið af nothæfum sönnunargögnum. 22:50 House of Lies 7,2 (9:12) Hárbeittir og ögrandi þættir um hina raunverulegu hákarla í bandarísku viðskiptalífi. Marty Khan er yfirmaður hjá ráðgjafafyrirtæki sem þjónustar stærstu fyrirtæki veraldar. Erfitt reynist fyrir Marty að halda stöðu sinni innan fyrirtækisins enda samruni yfirvofandi með tilheyrandi atvinnumissi. Hann verður því að grafa undan samrunaferlinu. 23:15 Hawaii Five-0 (9:24) (e) 00:00 Dexter (7:12) (e) Raðmorðinginn viðkunnanlegi Dexter Morgan snýr aftur. 01:00 Last Resort (4:13) (e) 01:50 Green Room with Paul Provenza (5:6) (e) Það er allt leyfilegt í græna herberginu þar sem ólíkir grínistar heimsækja húmoristann Paul Provenza. Eldri kynslóðin fær að njóta sín í þessum þætti þar sem Paul fær m.a. til sín Robert Klein og Jonathan Winters. 02:15 Excused (e) 02:40 House of Lies (9:12) (e) 03:05 Everybody Loves Raymond (15:26) (e) 03:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Enski deildarbikarinn (Brad- ford City - Arsenal) 17:55 Enski deildarbikarinn (Brad- ford City - Arsenal) 19:35 Enski deildarbikarinn (Swansea - Middlesbrough) 21:45 Evrópudeildarmörkin 22:40 Spænsku mörkin 23:10 Enski deildarbikarinn (Swansea - Middlesbrough) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Könnuðurinn Dóra 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 UKI 08:45 Strumparnir 09:05 Brunabílarnir 09:25 Ofurhundurinn Krypto 09:50 Ævintýri Tinna 10:10 Histeria! 10:35 Búbbarnir (20:21) 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 16:50 Villingarnir 17:15 Krakkarnir í næsta húsi 17:40 Tricky TV (15:23) 06:00 ESPN America 08:10 Franklin Templeton Shootout 2012 (3:3) 11:10 Golfing World 12:00 The Honda Classic 2012 (3:4) 15:00 Franklin Templeton Shootout 2012 (3:3) 18:00 Golfing World 18:50 The Honda Classic 2012 (4:4) 23:40 Golfing World 00:30 ESPN America SkjárGolf 20:00 Sigmundur Davíð 20:30 Tölvur tækni og vísindi 21:00 Fiskikóngurinn 21:30 Vínsmakkarinn ÍNN 10:45 Ramona and Beezus 12:30 Shark Bait (Hákarlasaga) 13:50 Einstein & Eddington 15:20 Ramona and Beezus 17:05 Shark Bait 18:25 Einstein & Eddington 19:55 One Night with the King 22:00 Unstoppable 23:35 Bangkok Dangerous 01:15 One Night with the King 03:15 Unstoppable Stöð 2 Bíó 07:00 Sunderland - Reading 16:05 Ensku mörkin - neðri deildir 16:35 Southampton - Reading 18:15 Swansea - Norwich 19:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 20:50 Sunnudagsmessan 22:05 Everton - Tottenham 23:45 Fulham - Newcastle Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:05 Doctors (89:175) 18:50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (12:24) 19:00 Ellen (60:170) 19:45 Two and a Half Men (8:24) 20:10 Entourage (8:12) 20:40 Curb Your Enthusiasm (7:10) 21:20 The Sopranos 9,2 (4:13) 22:15 Two and a Half Men (8:24) 22:35 Entourage (8:12) 23:00 Curb Your Enthusiasm (7:10) 23:30 The Sopranos (4:13) 00:25 Tónlistarmyndbönd 17:00 Simpson-fjölskyldan (9:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Gossip Girl (1:25) 19:00 Friends (9:24) 19:50 How I Met Your Mother (10:20) 20:15 American Dad (17:19) 20:40 The Cleveland Show (17:21) 21:05 Sons of Anarchy (4:13) 21:50 American Dad (17:19) 22:15 The Cleveland Show (17:21) 22:40 Sons of Anarchy (4:13) 23:25 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Drekinn í austri. fuglar suða form óðagot aflaga keyri mennina freri tyggja álpast steðja ---------- kúga maðk forað hast árfeðurna ílát vatns- fallið nam eyða flutti ----------- þjóð 2 eins áttund ----------- ræflar Leikkona og ballerína Emily fæddist árið 1986 og ólst upp í frönskumælandi Kanada.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.