Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2012, Blaðsíða 32
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 12.–13. desember 2012 144. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Verða allir á hlaupum? Fær STEF- greiðslur n Oddný sturludóttir borgarfulltrúi fær ennþá greiðslur frá höfunda- réttarsamtökum tónhöfunda, STEF, síðan hún var í tónlist. „Ég fæ ennþá jólaglaðning frá STEF, óvænt ánægja fyrir gamla rokkpíu. Arpeggiator er að hala inn mest, Atari þar á eftir,“ skrifar hún á Facebook-síðu sinni. Það kemur henni einnig á óvart að Ensími er vinsælt hjá Hamborgarafa- brikkunni. Gerður Kristný rithöfundur ljóstrar því líka upp í athugasemdum við stöðuuppfærslu Odd- nýjar að lögin úr leikritinu Ballinu á Bessastöðum séu leikin á ham- borgarastaðnum. Tólf tíma maraþon í miðborginni n Tólf dögum fyrir jól þann 12.12. 2012 Þ að var atorkusamt fólk í mið- bænum sem hafði samband við okkur sem vildi gera eitt- hvað fyrir jólin, eitthvað sem gæfi af sér og væri nýtt í jólaaðstoð, segir Sólveig Ólafsdóttir, upplýsinga- fulltrúi Rauða krossins, aðspurð um hjálparstarfsmaraþonið sem fram fer í dag, miðvikudag. „Við bara stukkum á vagninn með þeim.“ Maraþonið stendur frá tólf á hádegi til tólf á miðnætti en dagsetn- ingin í dag er einmitt 12. desember árið 2012, eða 12.12.12. Þá eru líka akkúrat tólf dagar til jóla. Ágóðinn í hjálparstarfsmaraþoninu verður not- aður í jólaúthlutun Rauða krossins. Úthlutunin fer fram árlega í samstarfi við hina ýmsu aðila um nær allt land. Samhliða maraþoninu verður tekið á móti sparifatnaði á Gallerí Bar 46 á Hverfisgötu 46 og Rauðakrossbúð- inni að Laugavegi 12. Tónlistarmaraþon verður í boði Obladí Oblada að Frakkastíg 10 og Dillon að Laugavegi 30 þar sem meira en hundrað listamenn ætla að spila á þessum stöðum frá hádegi til miðnættis. Meðal þeirra sem troða upp eru Andrea Gylfa, Egill Ólafs, Bjartmar Guðlaugsson og Baddi úr Jeff Who. Þá verður einnig tekið á móti jólaskrauti á Obladí Oblada. Það er þó ekki bara boðið upp á tónlistarveislu í tilefni hjálpar- starfsmaraþonsins heldur verður líka veglegt uppboð á fatnaði úr fatasöfnun Rauða krossins í bland við fatnað eftir íslenska hönnuði og úr íslenskum „vintage“-verslunum. Uppboðshaldari verður Bjarndís Helga Tómasdóttir og hinar dill- andi Kanilsnældur munu sjá um tónlistina. n Fimmtudagur Barcelona 12°C Berlín -2°C Kaupmannahöfn -6°C Ósló -13°C Stokkhólmur -4°C Helsinki -3°C Istanbúl 5°C London 1°C Madríd 6°C Moskva -8°C París 0°C Róm 9°C St. Pétursborg -8°C Tenerife 19°C Þórshöfn 2°C Ingibjörg Sunna 26 ára í fæðingarorlofi „Ég er í Didrikson-úlpu sem var keypt í Útilífi. Ullarleggins frá 66°Norður og kuldastígvélum úr Steinari Waage.“ Alexander Jens 18 ára nemi í MH „Þetta er Obey-derhúfa og skórnir eru frá Converse. Hlý og góð föt.“ Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 4 0 3 -5 4 0 1 1 4 -5 2 -4 7 -2 5 -11 1 -5 4 1 3 -1 2 0 6 2 5 -2 19 3 6 1 6 0 6 -1 7 0 3 0 5 -5 1 -3 3 -1 3 -11 4 -4 9 1 3 0 2 -4 5 1 9 -2 15 2 7 0 6 2 7 1 10 0 4 -2 9 1 2 0 4 1 6 -4 5 0 10 1 3 2 3 -1 4 2 9 0 12 2 8 1 5 2 7 x2 10 1 5 1 9 1 3 0 6 1 7 -2 4 0 8 1 3 2 3 1 2 2 8 2 9 1 8 1 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Kalt fyrir norðan Hiti 0–5 stig um landið sunn- an- og vestanvert, en annars frost 0–11 stig, kaldast inn til landsins norðaustanlands. Á fimmtudag: Austan 8–13 m/s með suðurströndinni, annars hægari vindur. Stöku skúrir eða él við suður- og austurströndina, en léttskýj- að norðan- og vestanlands. Frost 0–12 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan, en frostlaust syðst á landinu. upplýsinGar af vedur.is Reykjavík og nágrenni Miðvikudagur 12. desember Miðvikudagur Austan 5–10 m/s, skýjað og þurrt að kalla. Hiti 1–5 stig +5° +1° 10 5 11.12 15.31 Veðurtískan 2 -6 -3 -6 10 5 -10 -2 6 20 -6 -10 -1 8 Hálka Umhleypingasamt hefur verið undanfarið. Á Mosfellsheiði komst bifreiðastjóri í hann krappan.Myndin 2 1 3 1 5 -1 -6 -2 -2-2 undirbúa jólin Hjálparstarfs- maraþonið er í tengslum við jólaúthlutun Rauða krossins. mynd braGi Þór JósefssOn -3 Evrópa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.