Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2008, Blaðsíða 20

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2008, Blaðsíða 20
Tímarit um menntarannsóknir, 5. árgangur 2008 námið í skólanum áhugavert, skemmtilegast sé að læra þegar námið fær mann til að hugsa og að gaman sé að læra nýja hluti. Á 5. mynd sjást niðurstöður einstakra námsgreina. Áhugi á námsgreinum virðist minnka með hækkandi aldri, og þá sérstaklega í list- og verkgreinum. Stærðfræði er eina greinin þar sem áhugi minnkar ekki marktækt, hvorki hjá piltum né stúlkum. Stúlkur eru áhugasamari en piltar á sama aldri í myndmennt, textílmennt og íslensku en ekki er munur á kynjum í hönnun og smíði, stærðfræði og erlendum málum. Ef munur er milli kynja er hann í þá átt að stúlkurnar eru áhugasamari. Nokkrum erfiðleikum er háð að bera saman svör nemenda í 1. og 3. bekk annars vegar og 6. og 9. bekk hins vegar. Vegna ólíks þroska barnanna var ekki hægt að beita sambærilegum mælitækjum og eru svör því á ólíkum skölum. Vísbendingar eru um að það dragi úr námsáhuga frá 1. bekk yfir í 3. bekk og síðan úr 6. bekk yfir í 9. bekk en óljóst er hver breytingin er frá 3. bekk yfir í 6. bekk. Ef teknar eru fullyrðingar, eins og t.d. um heimanám, sem mældar voru á fimm punkta kvarða í 3. bekk en sex punkta kvarða í 6. og 18 4. tafla. Fylgni (Spearman) milli svara foreldra um námsáhuga barna sinna. Fi nn st g am an í sk ól an um Fi nn st g am an a ð vi nn a he im av er ke fn in Fi nn st v er ke fn in í sk ól - an um s pe nn an di o g sk em m til eg Fi nn st n ám se fn ið áh ug av er t H la kk ar ti l a ð fa ra í sk ól - an n ef tir s um ar fr íið Fi nn st g am an a ð læ ra ís le ns ku Fi nn st g am an a ð læ ra st æ rð fr æ ði Fi nn st g am an a ð læ ra er le nd tu ng um ál Finnst gaman í skólanum 1 Finnst gaman að vinna heimaverkefnin 0,53** N=1060 1 Finnst verkefnin í skól- anum spennandi og skemmtileg 0,62** N=1058 0,67** N=1058 1 Finnst námsefnið áhugavert 0,61** N=1057 0,69** N=1058 0,79** N=1056 1 Hlakkar til að fara í skól- ann eftir sumarfríið 0,60** N=1021 0,48** N=1021 0,53** N=1019 0,54** N=1019 1 Finnst gaman að læra íslensku 0,45** N=1044 0,54** N=1044 0,61** N=1043 0,62** N=1044 0,43** N=1014 1 Finnst gaman að læra stærðfræði 0,41** N=1049 0,47** N=1049 0,50** N=1048 0,55** N=1048 0,35** N=1015 0,42** N=1040 1 Finnst gaman að læra erlend tungumál 0,22** N=561 0,36** N=561 0,40** N=560 0,42** N=562 0,25** N=563 0,47** N=562 0,23** N=563 1 **p<0,01 Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.