Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2008, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2008, Blaðsíða 24
Í4 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚN( 2Ó08 Dagskrá DV [ kvöld er sýndur annar þáttur af átta í bandarískri raunveruleikaseríu þar sem ^Sstin er í aðalhlutverki. Mark Philippoussis, þrítug tennisstjarna frá Ástrallu, leitar að hinni einu sönnu ást. [ upphafi er Mark kynntur fyrir hópi kvenna en það sem hins vegar kemur honum mest á óvart er að stelpurnar eru allar á fimmtugsaldri. Skömmu eftir að þær byrja að keppast um athygli og ástirtennisstjörnunnar er nýr hópur kynntur til leiks en þar eru allar dömurnar undir þrítugu. Upphefst því mikil barátta um piparsveininn. Hinn snarklikkaði en jafnframt einn virtasti kokkur heims, Gordon Ramsey, er hér mættur til leiks í þriðju þáttaröð af Hell's Kitchen eða Eldhúsi Helvítis. ( kvöld er sýndur lokaþátturinn í þessari svæsnustu seríu til þessa. [ kvöld kemur I Ijós hver hlýtur starfið á glæsilegum veitingastað eftir harða keppni. En það sem er jafnvel enn mikilvægara fýrir keppendur er hver hlýtur hylli og vægð hins skelfilega erfiða Ramseys. mmmm^^^^m rikar husmæður: ■■■ UÓSIR LOKKAR OG SfLfKONBRJÓST The Real Housewives of Orange Country er glæný raunveruleika- sería sem hefur göngu sína í kvöld klukkan 21.50 á SkjáEinum. í þáttaröðinni er fylgst með fimm húsmæðrum frá Orange-sýslu í Kaliforníu en hún er sú ríkasta í Bandaríkjunum. Myndavélar elta þessar húsmæður og fjölskyldur þeirra á röndum og fá áhorfendur smjörþefinn af því hvemig það er að eiga allt of mikið af pen- ingum, en þessar konur eyða öllum sínum tíma í að líta vel út og koma vel íyrir sjónir. Þar sem þetta er raun- veruleikaþáttur vitum við öll að þegar dyrnar lokast fáum við að sjá að ekkert er eins og það sýnist og að þessar kon- ur ghma við alveg sömu vandamál og við hin, nema hvað þær ganga í aðeins dýrari fötum. Þættimir em í anda The Hills og Laguna Beach sem sýndir eru á MTV. Aðdáendur O.C.-þáttanna ættu að þekkja þessar týpur vel en mæðumar í þeim þætti em byggðar á þessum konum. f kvöld hefst æsispennandi þáttaröð í anda 24 og Prison Break.Tveir bestu vinir og skólafélagar til margra ára eru hafðir fyrir rangri sök og eru nú á flótta undan alríkislögreglunni sem hundeltir þá fyrir að hafa sprengt upp safn. I fyrstu halda félagarnir að um tilviljun sé að ræða en á flótta sínum komast þeir að því að annað er uppi á teningnum. Smátt og smátt leiðist grunur þeirra að því að besti vinur þeirra, Will Traveler, sé ekki allur þar sem hann er séður. Hér er á ferðinni breskur myndaflokkur í fjórum þáttum en fyrsti þáttur var sýndur síðastliðinn þriðjudag. Þættirnir eru byggðir á sígildri sögu eftir Charlotte Bronté um munaðarlausa stúlku sem elst upp við mikla fátækt en endar sem kennslukona á Thornfield Hall, heimili auðmannsins Rochester. Hún feilur fljótlega fyrir auðmanninum og með tímanum virðist áhuginn verða gagnkvæmur. MST A DAGSKRA STÖÐ 2 F1 SKJÁREINN 16.05 Sportið (E) 16.35 LeiðarljósGuiding Light 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka Pucca (10:26) Suður-kóresk teiknimyndasyrpa um slynga stelpu. 18.00 Geirharður bojng bojng (22:26) 18.25 Undir ítalskri sól Solens mat II: Latí- nar (5:6) Sænsk þáttaröð þar sem rithöfun- durinn Bo Hagström fer um ftalíu og kynnir sér matarmenninguna þar. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós *»?0.10 Veronica Mars (19:20) 20.55 A faraldsfæti - Víetnam Vildmark: Upptáckaren: Víetnam 21.25 Viðtalið Lisbeth Knudsen og Peter Hennessy Bogi Ágústsson ræðir við Lisbeth Knudsen, aðalritstjóra elsta dagblaðs Danmerkur, BerlingskeTidende, og Peter Hennessy, prófessor í nútímasögu við Queen Mary, University of London. 22.00 Tfufréttir 22.25 Njósnadeildin SpooksVI (8:10) 23.20 Bang og mark Sýnt frá leikjum í efstu deild kvenna i fótbolta. 23.35 Jane Eyre Jane Eyre (2:4) Breskur myndaflokkur byggðurá sögu eftir Charlotte Bronté um munaðarlausa stúlku sem elst upp í örbirgð en verður seinna kennslukona á heimili auðmanns. Hún veröur fljótt ástfangin af honum og með tíð og tíma heillast hann af henni líka en áður en þau fá að eigast verða þau að að glíma við leyndarmál úr fortíð hans. e. 00.25 Kastljós Endursýndur þáttur. '"00.55 Dagskrárlok STÖÐ2SPORT...................JFCB 07.00 Landsbankadeildin 17.45 Landsbankadeildin 19.35 Landsbankamörkin 20.35 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 21.05 The Science of Golf 21.30 Formula3 Sýnt frá Formúlu 3 kappakstrinum sem fram fór í Monza á (talíu en þar áttu (slendingar tvo fulltrúa. 22.00 PGA tour 2008 - Hápunktar 22.55 Ultimate Blackjack tour 23.40 Landsbankadeildin STÖÐ 2 BÍÓ fWi ■+ ................................... 06.00 Lost in translation 08.00 Everyday People 10.00 Melinda and Melinda B 12.001'mWith Lucy -41.00 Lost in translation 16.00 Everyday People 18.00 Melinda and Melinda B 20.00 l'm With Lucy 22.00 Die Hard With aVengeance BB 00.05 Bookies 02.00 Fted BB 04.00 Die Hard With a Vengeance BB 07.00 Barnaefni 08.10 Oprah 08.50 Ifínuformi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella lO.IOHomefront 10.55 Maturog Iffsstíll 11.25 Sjálfstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Kinky Boots 14.55 Friends 9/24 15.20Sjáðu 15.55 Barnaefni 17.28 Bold and the Beautif ul 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 1830 Fréttir 18.54 fsland i dag 19.30 the Simpsons 13/22 19.55 Friends 20/24 20.20 Hell's Kitchen 11/11 21.05 Shark 13/22 21.50 traveler 1/8 22.35 60 minutes Glænýr þáttur virtasta og vinsælasta frét- taskýringaþáttar í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni llðandi stundarog taka einstök viötöl við heimsþekkt fólk. 00.40 Medium 10/16 B Allison Dubois er ósköp venjuleg eiginkona og móðir í úthverfi sem býr yfir harla óven- julegum, yfirnáttúrulegum hæfileikum sem gera henni kleift að sjá og eiga samskipti við hina framliðnu. 01.25 ReGenesis 13/13 Hörkuspennandi þættir sem lýsa má sem blöndu af CSI og X-Files. Þættirnir fjalla um störf sérdeildar innan lögreglunnar (Toronto sem gegnir því vandasama starfi að rannsaka glæpi af ilfefna- og lífeðlisfræðilegum toga. 02.10 Big Love 5/12 B 03.05 Kinky Boots Frábær gamanmynd um ungan mann sem erfir skóverksmiðju sem er við það að fara á hausinn. Hann fær róttæka hugmynd sem er aldeilis ekki við allra hæfi. Hann ákveöur að fyrirtækið skuli hefja framleiðslu á stígvélum fyrir dragdrottningar. Aðalhlutverk: Chiwetel Ejiofor, Joel Edgerton, Sarah-Jane Potts. Leikstjóri: Julian Jarroid. 2005. Leyfð öllum aldurshópum. 04.50 Shark E 05.35 Fréttir og Island í dag STÖÐ2SPORT2...............F|BD 18.10 Premier League World 18.40 Coca Cola mörkin 19.10 Football lcon 20.00 EM 2008 - Upphitun 20.30 EM 2008 - Upphitun 21.0010 Bestu / Upphitun 22.45 Premier League World 23.15 Bestu leikirnir 07:15 Rachael Ray E 08:00 Dr. Phil E 08:45 Dynasty E 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöðvandi tónlist 14:15 Vörutorg 15:15 Are You Smarter than a 5th Grader? E 16:05 Everybody Hates Chris Gaman- þættir með svörtum húmor byggðir á æsku grínleikarans og uppistandarans Chris Rock. Sagan hefst í Brooklyn þegar Chris, leikin af Tyler James Williams er 13 ára. Æskuárin eru Chris erfið og hann sem hélt að allt myndi lagast þegar hann yrði 13 ára. Foreldrarnir gera miklar kröfur til hans, hann er elstur þriggja systkina og berábyrgð á þeim, er sendur I skóla þar sem flestir eru hvítir og þrátt fyrir að vera skotmark fantanna í skólanum þá reddar hann sér alltaf, þvl hann er úrræðagóður og klár. Þættirnir eru mjög vinsælir í Bandaríkjunum í dag. E 16:30 Girlfriends 17:00 Rachael Ray 17:45 Dr.Phil 18:30 Dynasty 19:20 Jay Leno E 20:10 Kid Nation7/13 21:00 Age of Love 2/8 21:50 the Real Housewives of Orange County - Nýtt 22:40 Jay Leno 23:30 C.S.I.E 00:20 Eureka E 01:10 C.S.I. 01:50 Girlfriends STÖÐ 2 EXTRA..................F4SB| 16:00 Hollyoaks Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá llfi og ástum Ibúa Hollyoaks I Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefurverið sýnd óslitið síðan 1995.2006. 16:30 Hollyoaks 17:00 Seinfeld 10/22 Stöð 2 Extra sýnir nú þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar. Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvennylli en á I stökustu vand- ræðum með eðlileg samskipti við annað fólk því hann er svo smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góðan vinahóp sem er álíka duttlungarfullur og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft I afkáralegum aðstæðum. 17:30 Entourage 9/20 18:00 Comedy Inc. 18/22 18:30 American Dad 13/19 19:00 Hollyoaks 19:30 Hollyoaks 20:00 Seinfeld 10/22 2030 Entourage 9/20 21:00Comedy Inc. 18/22 2130 American Dad 13/19 22:00 Missing 5/19 22:45 Rock School 4/4 Adolf Inga að nú væri tími til að gleyma karlmennskunni og vera svolítið meyr. Ég var hjartanlega sammála Hreiðari en ég segi það líka karl- mennsku að geta fagnað eins og maður. Að missa sig algjörlega í augnablikinu og lifa í því. Það er ekki karlmennska að halda aftur af sér á svona augnabliki, það er bara vitleysa. Islenska þjóðin mun lengi muna eftir þeirri stund þeg- ar landsliðið sigraði Svía og tryggði sér sæti á ólympíuleikunum en leikmennirnir sjálfir munu aldrei gleyma því. Ekki svo lengi sem þeir lifa. Þetta er ástæðan fyrir því að menn stunda íþróttir. Það eru svona 'draumar og tölum nú ekld um þegar þeir rætast. Til ham- ingju, ísland. Það var ótrúlega ánægjuleg stund þegar íslenska karlalands- liðið í handbolta tryggði sér sæti á ólympíuleikunum á sunnudag- inn. Ekki dró það úr ánægjunni að það skyldi vera á kostnað Svía. Ógurleg fagnaðarlæti brutuSt út sjá íslenska liðinu eins og skilj- anlegt er enda búið að tryggja sér sæti á stærsta íþróttaviðburð allra tíma. Heljarmenni eins og Sigfús Sigurðsson lá grátandi á gólfmu í faðmlögum með landsliðsfyrir- liðanum Ólafi Stefánssyni. Guð- jón Valur missti minnið um stund sökum spennufalls og Hreið- ar Levý Guðmundsson, hetja ís- lenska liðsins, gjörsamlega són- aði út og vissi ekki hvort hann ætti að gráta, hlæja, hoppa eða leggj- ast. Hreiðar sagði svo í viðtali við | PRESSAN Gleymum karl- mennskunni Ásgeir segir það fyrsta flokks karlmennsku að fagna eins og maður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.