Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2008, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2008, Blaðsíða 27
PV Sviðsljós ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNl 2008 27 -----------------------s LANGFLOTTUST Nýskilin Liv Tyler var í öskrand/ bleikum kjól. Upprennandi leikkona Ellen Page sem sló f gegn í Juno var sæt í kasjúal klæðnaði. rt^ert sPer>nandi Eftirað Paris Hilton kynntist Benji Madden erhún orðin arepleiðinleg í klæðnaði og hegðun. tkki smart Jennifer Hudson sló alls ekki í gegn í þessum hvita kjól með brjóstahaldar- ann úti um allt. Svolítið saet Lindsay tókst vel til í þessum f/ólubláa kjól. Heit Strákum finnst ekki leiðinlegt að horfa á Megan Fox. Revnir aö sia i SumerWHlis,dóttirDen Moore og Bruce Wilks,« að feta sín fyrstu spor kvikmyndabransanum DdnnuðAr Hathaway úi f* Wears Prada k/assískum kj MFV-hátfðinr Sicylm,n9aPræl CarlrzeTheron minnti einna hel- skylmingaÞr®' á MTV-hátíðinni. Rihanna Vill taka lagið með Winehouse og Duffy. Johnny Depp hreppti flest verðlaun á MTV-kvik- myndaverðlaununum. Kvikmyndaverðlaun MTV voru af- hent í 17. skipti á sunnudaginn. Leikarinn Johnny Depp hreppti tvenn verðlaun að þessu sinni. Hann var valinn mesta illmenn- ið sem Sweeney Todd og þótti einnig vera fyndnastur sem Jack Sparrow í þriðju og síðstu mynd- inni af Pirates of the Caribbean. Will Smith var valinn besti leikarinn fyrir I Am Legend og Ellen Page var besta leikkonan fyrir leik sinn í Juno. Það var grínmeist- arinn Mike Myers sem sá um að kynna á hátíðinni en þetta er í annað skipti sem hann sinnir því hlutverki. Myers þótti standa sig mjög vel og vöktu myndbandsinnskot hans mikla lukku. á tilvonandi plötu. Þar eru Amy Winehouse, Duffy og Mark Ronson efst á óskalistanum. „Ég elska Mark Ronson, við höfum talað áður um það að gera eitthvað saman fyrir næstu plötuna mína. Hversu æð- islegt væri svo ef ég, Amy og Duffy myndum taka saman upp lag? Það yrði algjör snilld því við erum allar með svo ólíkar raddir." Söngkonan Rihanna sagði í nýlegu viðtali við BBC-sjónvarpsstöðina að hún vildi ólm taka upp lag sem yrði eins konar óður til femínisma með þeim Amy Winehouse og Duffy. Lagið vill hún hafa á næstu plötu sinni en hún hefur nú unnið að því að gera óskalista með öllum þeim tónlistarmönnum og upptökustjór- um sem hana langar að vinna með Ellen Page Var valin besta leikkonan. Johnny Depp Þótti fyndnastur og mesta illmennið. Adam Sandler Fékk heiðursverðlaun- in að þessu sinni. SIGURSÆLL f VIU.SJANE Chaiiize Theron óskat þess að hata þann hælileika að A Charlize Theron óskar þess að hafa þann hæfileika að geta séð fólk nakið án þess að það viti af því. „Hg held að það gæti orðið skemmtilegt að geta séð fólk nakið í gegnum fötin, bara svona á röltinu niður götuna. Það yrði samt örugglega líka svolítið ógnvekjandi. Það yrði sérstaklega svalt að geta litið bara út á sæta nágrannastrákinn fara út með ruslið og vita hvernig hann lítur út nakinn í leiöinni," segir leikkonan. Besti slagurinn Sean Faris vs. Cam Gigandet, Never BackDown Besti kossinn Briana Evigan and Robert Hoffman, Step Up 2 tfie Streets Besta sumarmyndin Iron Man Kynslóðaverðlaun Adam Sandler Besta leikkonan Ellen Page, Juno Mesta illmennið Johnny Depp, Siveeney Todd Besti gaman- leikurinn Johnny Depp, Pirates ofthe Caribbean: Besta myndin: Transformers Besti leikarinn Will Smith, I Am Legend

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.