Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2008, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2008, Blaðsíða 32
FRETTASKOT 512 70 70 DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIR TIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR. .0GNÆSTU DAGA SKJALFTINN SKEMMDI SELLÓ SÉRA GUNNARS ,/^B Séra Gunnar Björnsson á Sel- fossi er liðtækur sellóleikari en varð fyrir því óláni í jarðskjálftan- um í síðustu viku að sellóið hans lenti undir skáp og skemmdist mikið. Þegar skjálftinn reið yfir var Gunnar á leið heim úr fríi með eiginkonu sinni í Frakklandi. Þau sáu skemmdirnar því ekki fyrr en við heimkomuna. Gunnar staðfestir þetta í samtali við DV og segir missinn mikinn. Sellóið verður sett í viðgerð og vonandi næst að gera við það að fullu. Séra Gunnar stendur í ströngu þessa dag- ana. Fjórar stúlkur hafa lagt fram kær- ur á hendur Gunn- ari vegna meintra blygðunarsemis- brota. Hann telur að um I misskiln- ing sé að ræða. \ % \ 1 CONDOLEEZZA VAR AFSÖKUNIN ■ Heimsókn Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, til fslands kom sér vel fyrir Ólaf F. Magnússon borgarstjóra. Hann notaði heimsóknina sem afsökun fyrir því að þurfa ekki að mæta á fund annarra borgarstjóra ,,í Helsinki í síðustu viku. Vitað er að borgarstjóranum er meinilla við að fljúga og lætur hvert tæki- færi til ferðalaga ónotað. Ekki er vitað hvaða erindi Ólafur F. átti við Condoleezzu eða hvort hún hafi óskað sérstaklega eftir nær- veru hans á íslandi. Borgarstjórinn nýtur afar lítils fylgis á meðal Reykvíkinga og fæstir hafa trú á honum í embætti. © o © © © © 10 © © áM Reykjavík Egilsstaðir vindurim/s p- 4-11 9-10 4 0-5 vindurim/s ► 4-11 hiti á bilinu ► 10/11 10/11 10/12 10/12 hiti á bilinu ► 8/14 Stykkishólmur Höfn vindurim/s ► 7 5-6 2-3 2-3 vindurim/s ► 5-11 hitiábilinu ► 8/14 11/13 11/14 11/12 hitiábilinu ► 10/12 Palreksfjörður Kirkjubæjarkl. vindurím/s ► 5-7 3-5 0-2 1 vindurím/s ► 6-9 hitiábilinu ► 7/13 11/12 10/12 9/11 hiti á bilinu ► 10/11 ísajörður Vestmannaeyjar vindurím/s ► 4-9 3-4 1-2 2 vindur í m/s ► 15-21 hiti á bilinu ► 6/13 11/13 11/12 10 hitiábilinu ► 8/11 Sauðárkrókur Pingvellir vindurím/s ► 6-9 7 2-3 4-5 vindurim/s ► 3-9 hiti á bilinu ► 8/14 13/14 12/14 11 hitiábilinu ► 8/11 Akureyri Selfoss vindurím/s ► 3-10 3-5 1-3 2-4 vindurím/s ► 6-13 hitiábilinu ► 9/11 9/11 10/11 9/10 hiti á bilinu ► 8/13 Húsavík Keflavík vindurím/s ► 3-9 7 4 1-3 vindurím/s ► 2-15 hiti á bilinu ► 8/12 10/13 10/11 9/10 hiti á bilinu ► 9/12 5-6 8/14 4-5 10/12 6-9 11 13-18 9/10 7 9/11 10 10/12 11-12 10/13 2-3 9/12 3 10/13 2-4 10 8-10 9/10 2 9/13 3-4 9/14 5-6 11/13 2-5 8/16 4-7 10/13 2-4 10/13 2-11 8/11 0-4 9/12 2-7 9/13 1-8 10/13 Kaupmannahöfn hiti á bilinu ► 15/21 14/20 11/23 12/24 Qsló hiti á bilinu ► 12/23 10/22 14/22 14/20 Stokkhólmur hitiá bilinu ► 11/16 : 12/20 16/23 : 13/19 Helsinkl Ititiá biimu > 2]/11 12/23 15/19 11/17 London hitiábilinu ► 10/1, 10/20 12/20 11/20 París hiti á bilinu > 10/18 16/21 13/21 11/20 Berlín Palma Baiselóna Tenerife Róm Amsterdam Brussel Marmaris Ródos SanFranclsco NewYork Miaini 19/21 19/22 19/21 18/21 16/24 15/24 13/24 14/24 14/23 13/16 13/16 12/14 13/22 12/20 12/20 10/16 14/35 14/26 14/29 14/26 20/24 20/22 20/22 21/22 13/27 12/24 13/27 15/26 16/24 19/22 16/29 16/20 25/33 26/31 27/31 26/30 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf ad gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. HEITASTIREYKJAVIKIDAG Mesti hitinn verður á höfuðborg- Veðurspáin gerir ráð fyrir sjö stiga arsvæðinu í dag og fer hitinn allt hita og rigningu. Á Akureyri gæti upp í átján gráður. Hins vegar sólin látið sjá sig einhvern hluta viðrar öðruvísi um íbúa Egilsstaða dagsins. Rigning við suður og en gert hefur undanfarnar vikur. vesturströndina. Ari Edwald lét til sín taka á uppboði á munum úr Hæðinni: FORSTJÓRINN HREPPTISÓFA 0G BORÐ „Viðskiptasvið 365 hélt uppboð hér á planinu hjá okkur með mun- um úr Hæðinni. Þar missti ég af fullt af litlum hlutum en kom einbeitt- ur til leiks þegar var verið að bjóða sófa og sófaborð sem Beggi og Pa- cas voru með," segir Ari Edwald for- stjóri 365. Ari hreppti forláta sófa og sófa- borð sem voru í stofu sigurvegara þáttanna. Munir voru boðnir upp á plani 365 sem ekki var hægt að skila til þeirra fyrirtækja sem lán- uðu muni í þáttinn. Flestir voru þeir litlir en Ari sá sér leik á borði enda vantaði hann sófa og sófaborð. Stofa þeirra Begga og Pacas fékk einmitt verðlaun frá dómnefndinni sem dæmdi hvert herbergi. „Nú verð ég bara að fara á visir.is, skoða hvernig teppi þeir voru með og finna það," segir forstjórinn hress. Ari segir uppboðið hafa tekist mjög vel og berast nú beiðnir um að slíkt uppboð verði hjá viðskiptadeild 365 á hverju ári. Hæðin sló í gegn meðal áhorf- enda Stöðvar 2. Þátturinn var gríð- arlega vinsæll og þau Elísabet, Hreiðar, Brynjar, Steinunn, Beggi og Pacas urðu að heimilisvinum. „Það má ekki gleyma þætti Gulla Helga sem stóð sig frábærlega. Það segir sitt þegar áhorfendur voru orðnir spenntir yfir því hvort einhver ljós myndu ná flugi frá Akureyri." Ari segir það vera á stefnuskránni að gera aðra þáttaröð. „Það blasir við en það er ekki búið að tímasetja það." benni@dv.is Meistari Gulli Gunnlaug- ur Helgason þótti fara á Kominn með sæti Ari Edwald missti af nokkrum litlum munum á uppboðinu en náði í sófann. Nordsjö inni- og útimálningin þekur og endist betur. Nordsjö gæðamálning sparar tíma og vinnu. SérEfni Nordsjö • International Virka daga 08-18 , Laugardaga 10-14 • Lágmúli 7, bakhús • S: 517 0404 Núna eru þau 52 kílóin sem eru farin! Þar af 30 kíló á 5 mánuðum. Lr-Henning kúrinn hefur slegið í gegn Kurinn er hraðvirkur og árangursríkur Einstaklega ríkur af bætiefnum Betri svefn, aukin orka, bætt vellíðan Ekkert blóðsykurflokt og margt fleira. Sendum Iriar prulur og hölum vlglunar og stuðningskvöld iboði lyrlr alla. og einstaklingsviðtöl eftir umlali. Hafðu samband og fáðu nánari uppiýsingar í síma 891 6264 eða á allax@simnet.is Rúnar SfgurOur Geirmundsson Rúnorsson EMs Rúnarsson Þorbergur ÞórOarson AlMiða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is * ninar@titfarir.is Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.