Skólavarðan - 01.09.2012, Blaðsíða 19

Skólavarðan - 01.09.2012, Blaðsíða 19
Hagnýt leiklist – Handbók og fræðslumynd Hagnýt leiklist er handbók ætluð kennurum á öllum skólastigum. Í bók- inni ertu teknir saman tugir kennsluaðferða í leiklist og leiðbeiningar um beitingu þeirra. Í fræðslumyndinni eru sýnd þrjú heildstæð kennslu- verkefni í leiklist, eitt fyrir hvert stig grunnskólans. Sígildar sögur Sígildar sögur er flokkur bóka sem inniheldur endursagnir á þekktum skáldsögum. Hver saga er 55 bls. auk viðauka, þar sem farið er yfir bak- grunn sögunnar, skoðað það sem sleppt er í endursögninni og ábendingar gefnar um annað efni bækur sem tengjast sögunni. Bækurnar, fyrir utan Rómeó og Júlíu, eru til á hljóðbók á www.nams.is „Mér e r í mun ...“ Lesbó k, hljóðb ók og kennslu leiðbein ingar „Mér er í mun .. .“ er sýn isbók ísl enskra bókmen nta. Sti klað er á stóru í bók- mennta sögunni , dæmi eru teki n, þjóð- þekkt sk áld eru kynnt e n jafnfr amt eru verk yn gri höfu nda sko ðuð. Ke nnslu- leiðbein ingar og hljóðbó k eru á www. nams.is. Íslenska í 3. og 4. bekk – Handbók kennara Bókin skiptist í kaflana: • Lestur • Orðaforði og lesskilningur • Málfræði og málbeiting • Ritun • Ljóðagerð og ljóðalestur • Heildstæð móðurmálskennsla • Námsmat og greining • Samstarf heimila og skóla • Lestrarerfiðleikar. Handbók, einkum ætluð kennurum barna í 3. og 4. bekk grunnskóla en í henni eru hug- myndir sem nota má með öllum börnum á yngsta stigi grunnskólans. Bókin nýtist líka kennaranemum, foreldrum og öðrum sem láta sig máluppeldi varða. Námsgagnastofnun • Víkurhvarf 3 • 203 Kópavogur • Sími 5350400 www.nams.is

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.