Skólavarðan - 01.09.2012, Blaðsíða 35

Skólavarðan - 01.09.2012, Blaðsíða 35
35 Skólavarðan 1. tbl. 2012 Háskóli Íslands Háskólatorgi S. 570 0777 - Háskólinn í Reykjavík Sólinni Nauthólsvík S. 599 6469 boksala@boksala.is www.boksala.is Tafl a 5 sýnir hvernig vinnudagur kennara sem ekki eru með greiddar yfi rvinnu- stundir hefur lengst árin 2010-2012. Árið 2010 unnu 17 (20%) kennarar tíu klukkustundir eða lengur daglega samanborið við 42 (42%) árið 2012. Munurinn er tuttugu og tvö prósentustig á milli rannsóknartímabila. <7 klst. N (%) 7-9 klst. N (%) 10-12 klst. N (%) >12 klst. N (%) 2012 6 (6%) 53 (52%) 31 (31%) 11 (11%) 2010 6 (7%) 62 (73%) 13 (15%) 4 (5%) 2008 7 (9%) 53 (69%) 16 (21%) 1 (1%) Tafl a 5. Lengd vinnudags framhaldsskólakennara í 100% starfshlutfalli sem ekki fá greidda yfi rvinnu.* Kennarahópar í 100% starfshlutfalli vinna einnig mislangan vinnudag (χ2 (12)=37,6, p<0,001) samanber mynd 4. Dagurinn er lengstur hjá bóknáms- kennurum. Um sex af hverjum tíu bóknámskennurum vinnur tíu klukkustundir eða meira daglega, samanborið við þrjá af hverjum tíu sem merktu við annað. Alls vinna 232 (41%) bóknámskennarar 10-12 klst. daglega og ættu því að fá greiddar 10-20 yfirvinnutíma á viku en einungis 45 (9%) bóknámskennarar fá greidda yfir tíu yfi rvinnutíma (tafl a 6). Þriðjungur (24 (33%)) verknámskennara vinnur tíu klukkustundir eða meira daglega og 20 (16%) kennarar í þeim hópi fá greidda yfi r tíu yfi rvinnutíma (mynd 4 og tafl a 6). Mynd 4. Lengd vinnudags og kennarahópar. Starfsnáms- kennari N (%) Listnáms- kennari N (%) Verknáms- kennari N (%) Bóknáms- kennari N (%) Annað N (%) Hlutfall þeirra sem fá greidda yfi rvinnu 21 (84%) 30 (60%) 121 (90%) 495 (79%) 50 (75%) 1-5 klst. 9 (43%) 23 (77%) 48 (40%) 285 (58%) 35 (70%) 6-10 klst. 8 (38%) 7 (23%) 53 (44%) 165 (33%) 10 (20%) >10 klst. 4 (19%) 20 (16%) 45 (9%) 5 (10%) Tafl a 6. Vikuleg greidd yfi rvinna og kennarahópar. Dagurinn er lengstur hjá bóknámskennurum. Um sex af hverjum tíu bóknámskennurum vinnur tíu klukku- stundir eða meira daglega, samanborið við þrjá af hverjum tíu sem merktu við annað. RAnnsóKnIR Guðrún Ragnarsdóttir.

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.