Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Qupperneq 6

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Qupperneq 6
Frh. afbls. 5: Minningarorb metnaö fyrir hönd stéttar sinnar og var stöðugt aft skoða hjúkrun og hjúkrunarfræðinga og hvað hægt væri að gera enn betur. Nú síðustu mánuðina hafði hún skipt um hlutverk og orðið þiggjandi hjúkrunarþjónustu í stað þess að vera í hlutverki veitanda ogleiðheinanda. Þessi umskipti urðu henni að íhugunarefni sem hún vildi miðla til hj úkrunarfræðinga. Guðrún sendi lesendabréf til Tímarits hjúkrunarfraiðinga dagsett 30. októher 1994. Mig langar til að vitna í hréfið hennar, en |iar segir hún m.a. eftirfarandi: „Eg hef notið stuðnings, umhyggju og fölskvalausrar samhygðar fjölda lij ú krunaríWeðinga og sjúki'aliöa, sem eflt hafa ineð mér bjartsýni og baráttuvilja gegn krahhameininu í hkama mínum. I veikindunum hef ég sveiflast milli hjálparleysis, sorgar, baráttugleði og nýrra tilfinninga imi lífið og tilveruna sem ég er enn að henda reiður á. Eftir þessa reynslu er ég sannfærð imi að allt lijúkrunarstarfslið vill leggja sig frain í starfi og gera vel. Vandinn er hins vegar sá að starfslið lendir stundum í togstreitu þegar að því kemur að forgangsraða verkefnum. Þarna togast á það sem ég kalla tæknilegan metnað annars vegar og hjúkrunarmetnað hins vegar.“ I framhaldinu lýsir Guðrún nánar því sem hún á við og hvetur hjúknmarfræðinga til frekari umræðu um þetta efni. Þessi hugleiðing Guðrúnar kemur vissulega við hjúkrunarfræðinga og munu þeir vafalaust fliuga hennar orð og leggja orð í belg. Guðrún gengdi mörgum trúnaðarstörfúm fyrir hjúkrunarfraeðinga. Hún var ætíð sjálfkjörinn foringi þeirra sem leiða áttu fræðslu - og menntunarmál hjúknmarfræðinga á fagfélagsvettvangi hjúkrunarfraeðinga. Guðrún átti fast sa'ti í fræðslunefnd Félags háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga, þegar hún var ekki erlendis að afla sér meiri menntunar, og sat hún í þeirri nefnd sem undirbjó síðustu fagráðstefnu hjúkrunarfræðinga sem haldin var sl. vor. Átti lnin einn mestan þátt í því að dr. Patricia Benner, sem var einn aðalfyrirlesari ráðstefnunnar, kom hingað til lands og var það mikill fengur fyrir hjúkrunarfræðinga. Þá var Guðrún sjálf oftar en ekki fyrirlesari á fagráðstefnum sem hjúkrunarfræðingar stóðu fyrir. Með þessiim orðum vil ég fyrir hönd hjúknmai’fraeðinga kveðja Guðrúnu og þakka henni fyrir þau störf sem hún innti af hendi fyrir hjúkrun og lij úkninarfræðinga. Hjúknmarsamfélagið á íslandi stendur ríkara eftir. Innilegar samúðarkveðjur færi ég Ijölskyldu hennar og hiö ég guð að styrkja þau í sorg þeirra. Asta Möller,formabur Félags íslenskra hjúkninarfra’binga. (Birt í Morgunblaöinu iniðvikiidaginn 7. desemlier 1994). Hjúkrunanvönun Vissir þú að Lyfjaverslun Islands hefur fjölbreytt úrval af hjúkrunarvörum? Eigum yfir 500 vörunúmer á lager. Lyfjaverslun Islands, vörugæði og lágt verð í þágu okkar allra. LYFJAVERSLUN ÍSLANDS H F. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA l.tbl. 71. .árg. 1995

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.