Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Side 15

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Side 15
/Vniia Gyða Giuinlaugsdóttii' Viðhorf einstakra stétta til bótaábyrgðar og réttarstöðu þeirra: Hjúkrunarfræðingar og lyfjafyrirmæli Byggt á eríndi semflutt var hinn 5. nóvember 1994 á ráðstefhunni Bótaábyrgð heilbrigðisstétta ogsjákrastofhana, semhaldinvarafFélagiforstöðumannasjúkrahúsa, Félagiíslenskra hjúknuuirfrœðinga, Félagium lieilbrigðislöggjöf Landssambandi sjúkrahúsa, Lœknafélagi Islands og Lögmannafélagi Islands. Anna Gyða Gunnlaugsdóttir: B.Sc. próf í hjúkrunarfræði frá IIÍ 1982 og M.S. próf 1992 frá Johns Hopkins University, Baltimore, Maryland, BandaiJkjimum. í þessari grein mun ég fjalla uni bótaábyrgð og réttarstöðu hjukrunarfræðinga eins og bún kemur mér Ivrir sjónir. Eg tek hér einungis fyrir einn þátt í hjúlírunarstarfinu, en það er í sambandi við lyfjagjöf sjúklinga ogþá sérstaklega í tengslum við fyrirmæli um lyfjagjöf. Þennan einstaka þátt tel ég gefa nokkra hugmynd um stöðuna alinennt livað varðar viðhorf til bótaábyrgöar og réttarstöðu oldíar hjúkrunarfWrðinga. Hjúkrunarfræðingar hafa í gegnuin tíðina, auk þess að sinna því sem kallað er bcíðbiindin hjúkrunarstörf (þ.e. bein imiömitm sjúklúiga), tekið að sér slörf sem fyrr voru framkvæmd af læknum. Erlendis sem og hérlendis liaí'a lögin sjaldan tekið mið af þessum hreytingmn og hefur gætt misræmis í hinu almenna starfi á heiDirigðisstofniuium hvað varöar lilutverkaskiptingu og þess sem fram kemur í lækna- og hjúkrunarlögum og öðrum lögum um heilbrigðismál. Ujip koma aðstæður þar sem ekki er ljóst hvert er hlutverk og áhyrgð hvers og eins. Eitt skýrasta dæmið erlendis er gangur mála í tengslum við öflun skriflegs samþykkis sjúklings sem liefur verið fræddur vegna meðferðar, eða svokallað „inforrned consent“. Það er á ábyrgð lækna a ð sjá Skýrt kemur fram í lyfjalögum að leyfi til að ávísa lyfjum á Islandi hafa einungis læknar, tannlæknar og dýralæknar. Einnig er ljóst víða erlendis, og í vaxandi mæli hérlendis, að gagnvart lögunum hefur það sem ekki hefur verið skráð í sjúkraskrár ekki verið gert, bvað svo sem okkur sem störfum í heilbrigðisgeiranum finnst um þetta. Það gerist hins vegar daglega að hjúkrunarfVa-ðingar gefa lvf þar sem engin skráð fyrirmæli frá lækni eru til. Astieðurnar geta verið margvíslegar, sumar skiljanlegar eins og fyrir keipur í bráðatilfelluin eða þegar læknir kemst alls ekki á vettvang. Fyrirmælin gela því verið munnlegí stað Jiess að vera skriflegogjiau geta verið gefin símleiðis. Omiur ástæða getur verið að læknarnir hirða stundum ekki um að skrifa og/eða undirskrifa fyrirmælin og telja ekki Jiörf á Jiessari skráningu. I liesta falli em Jiað hjúki'unarfneðingar sem skrifa fyrirmælin fyrir læloiana. Enn ein ástæöa getur verið að sú hef'ð eða vinnufyrirkomulag hefur skapast að hjúkrimarfræðingar gefa lyf án Jiess að fyrirmæli frá lækni liggi fyrir, hvorki munnleg né mn Jieiman Jiátt en í vaxandi mæli er Jietta J >ó að verða enn eitt af skrifleg. Á Jietta sérstaldega rið um rissa lyfjaflokka sem oft þarf verkefnmn hjúkrunarfræðinga. Næi-tækasta dæmið hérlendis er að gríjia til hjá sjúklingum, s.s. verkjalyf, ógleðistillandi lyf, í samliandi rið PN-lyfjagjöf. i svefnlvf'eða róandi lyf. Oft er Jietta í svokallaðri einkennameðferð, |>.e. verið er að slá á riss einkenni, s.s. verki, ógleði, óróleika, Að gefa lyf Ón fyrirmaela inagaóþá'gindi, ogerulyfinþáoftekki gefin leglulegaheldureftir Hver er staða hjúkrunarfraeðings ef ujip keinm' liigsókn í tengshmi __^,J>örfum hvers sjúklings, svokölluð PN-lyfjagjiif. Orsakirnar fyrir iví að Jietta yinnufyrirkomulag hefur skapast, ég vil kalla Jietta rið lyfjagjöf þar sein hjúkrimarfra'ðingur hefur gefið lyf en hvergi eru til í sjúkraskrám fyrirmæli um Jiessa lyfjagjöf? I Ijúkrunarí'ra'ðingar eru í Jieirri stöðu að samkvæmt lögum geta ' i inn á löghelgað sérsvið la*kna en samkvæmt þeir verið að ganga i hefð er þetta fyrirkomulag orðið partur af bjúknmarstarfinu. Þ.e.a.s. hjúkrunarfræðingar gefa riss lyf án skrillegra lyrirmæla eða án þess að skriflegar, samþykktar starfsreglur segi Jiar til um. Er þetta riimufyrirkomulag sem rið hjúkrunarfræðihgar viljum eða eigum að sætta okkur rið? Brýnt er að fjalla um þetta að mínu mati og skýra ábyrgð og réttarstöðu hvers og eins, Ji.e. hjúkrunarfræðinga, lækna og vinnuveitenda, því vissulega er Jietta algengt fyrirkomulag á stærri sjúkrahúsunum og að einhverju leyti á heilsugæslustöðvunum, t.d. í heimahjúkrun. ósið, eru að af einliverjum ástæðum sinna læknar margir hverjii* Jiessum km'irtimumsjúldinga illa, t.d. kvörtunmn mn svefnleysi, kriða eða verki svo eitthvað sé nefnt. Eðlilegt má telja að í svona tilfellum séu fyrirmæli um lyf gefin, jafnvel fyrir fram, sem hjúkrunarfræðingar geta gripið til eftir þörfum eflæknir er ekld á staðnum. Allir sem starfa með sjúklingum vita að langflestir Jieirra geta t.d. illa sofið daginn fyrir aðgerð eða eru með verki fyrstu dagana eftir skurðaðgerð og þurfa því á svefn- og/eða verkjalyfjum að halda. Fram kom í rannsókn minni og Herdísar Sveinsdóttur sem gerð var árið 1993 (óbirtar niðurstöður) á verkjum 130 skurðsjúklinga á Borgarspítalanum og Landsspítalanum aö TlMAIiIT 11.1 UKRUNARFRÆDINGA l.tbl. 71. árg. 1995

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.